Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.
|
Ættkvísl |
|
Primula |
|
|
|
Nafn |
|
rosea |
|
|
|
Höfundur |
|
Royle. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Rósulykill |
|
|
|
Ætt |
|
Maríulykilsætt (Primulaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól - hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Rósbleikur með gulu auga. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Apríl-maí. |
|
|
|
Hæð |
|
5-12 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lík sumum afbrigðum tyrkjalykli (P. auriculata) en er ekki mélug, venjulega eru engir blómstönglar í fyrstu, en lengjast er líður á sumarið. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blóm í strjálblóma sveipum. Krónan allt að 3 sm breið, enginn kragi, rósbleik með gult auga.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
NV & V Himalaja. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Engir. |
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting að hausti, skipta þarf að minnsta kosti annað hvert ár, sáning að hausti. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í kanta, í fjölæringabeð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Með allra fallegustu lyklum en skaðast oft í umhleypingum á vorin, skýla þar sem snjóþekja er óstöðug. Nokkur eintök í uppeldi garðinum + í steinhæð. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Gigas' allt að 10 sm, stór, skærbleik blóm.
'Grandiflora' allt að 20 sm, stór, bleik blóm.
'Micia Visser de Geer' með fölbleik blóm.
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|