Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Primula polyneura
ĂttkvÝsl   Primula
     
Nafn   polyneura
     
H÷fundur   Franch.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   DÝsarlykill
     
Ătt   MarÝulykilsŠtt (Primulaceae).
     
Samheiti   Primula saxatilis Komar.
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   Fagurrau­ur-purpura me­ gult auga.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ.
     
HŠ­   20-30 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
DÝsarlykill
Vaxtarlag   SumargrŠn lauf Ý hvirfingum.
     
Lřsing   Laufin vaxa upp af sterklegum jar­st÷nglum, hßrlaus e­a ÷gn hŠr­ ß efra bor­i, venjulega me­ ■Útt, hvÝt e­a rau­leit ■ornhßr e­a ullhŠr­ e­a lÝti­ eitt hŠr­ ß ne­ra bor­i. Laufbla­kan 2-10 x 2-10 sm (st÷ku sinnum allt a­ 16 x 16 sm), brei­-■rÝhyrnd e­a egglaga til kringlˇtt, grunnur meira e­a minna hjartalaga. Flipar 7-11, brei­-egglaga, nŠstum heilrendir til greinilega tenntir. Bla­lggir 2-20 sm, venjulega mj÷g hvÝthŠr­ir. Blˇmst÷nglar 10-50 sm, lengri en bla­kan, venjulega sterklegir e­a hŠr­ir me­ 1-3 kransa me­ 2-12 blˇmum Ý hverjum kransi. Blˇmleggir 5-25 mm, hŠr­ir, beinir e­a ßl˙tir. Bikar 5-12 mm, pÝpulaga e­a nŠstum sÝvalur, hŠr­ur, klofinn til hßlfs me­ kraga me­ margar Š­ar. Krˇnan 1-2,5 sm Ý ■vermßl, fl÷t me­ kraga e­a st÷ku sinnum kragalaus, f÷lbleik til fagurrau­ blˇm, purpuralit e­a vÝnrau­ me­ gulgrŠnt, gult til appelsÝnugult auga. KrˇnupÝpa lengri en bikarinn. Flipar brei­sřldir e­a sjaldan tenntir. FrŠhř­i nŠstum jafnlangt bikarnum.
     
Heimkynni   SV KÝna.
     
Jar­vegur   Rakaheldinn, frjˇr, framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar   Engir.
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1,2
     
Fj÷lgun   Skipting a­ vori e­a hausti, sßning a­ hausti.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgrˇ­ur, Ý steinhŠ­, Ý ■yrpingar, Ý kanta.
     
Reynsla   Er af og til Ý Lystigar­inum. Nokku­ breytileg, brß­falleg tegund, ein fallegasta tegundin Ý deildinni. Vex best Ý frjˇum, rakaheldum jar­vegi ß skuggsŠlum sta­.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
DÝsarlykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is