Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.
|
Ættkvísl |
|
Primula |
|
|
|
Nafn |
|
hirsuta |
|
|
|
Höfundur |
|
All. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Roðalykill |
|
|
|
Ætt |
|
Maríulykilsætt (Primulaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Purpurableikur til lilla. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí. |
|
|
|
Hæð |
|
10 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Allbreytileg tegund með opna blaðhvirfingu, þykk, stinn lauf. Plöntur ekki mélugar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf 2-13 x 1-4 sm, næstum kringlótt til aflöng, breið- og sljótennt, mjókka í vængbreiðan legg, þakin litlausum til rauðleitum eða oftar gulum kirtilhárum, allt að 0,2 mm, hárendinn litlaus til svartur.
Blómstöngular allt að 7 sm, oft enginn eða því sem næst, venjuleg styttri eða jafn langur laufunum, með kirtilhár. Blóm 1-10, raðað út frá einni miðju. Stoðblöð 1-3 mm, venjulega +/- egglaga, pappírskennd. Bikar allt að 7 mm, grænn, límugur. Króna purpurableik til lilla, stöku sinnum hvít, oftast með hvítt auga. Krónutunga allt að 2,5 sm í þvermál. Blóm flöt skífa til ögn bollalaga. Krónupípa ljósari, allt að 3 x lengri en bikarinn, flipar egglaga, djúpsýldir hálfa leið niður í kringlóttaa flipa. Fræhýði ekki nema 0,8 x bikarinn. |
|
|
|
Heimkynni |
|
V Európa. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, framræstur, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Engir. |
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, 2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting að vori eða hausti, sáning að hausti. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í kanta, í beð, sem undirgróður. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð planta bæði norðan- og sunnanlands. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|