Pßll Ëlafsson, Ljˇ­i­ Vetrarkve­ja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Primula cortusoides
ĂttkvÝsl   Primula
     
Nafn   cortusoides
     
H÷fundur   L.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Sjafnarlykill
     
Ătt   MarÝulykilsŠtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   Rˇsrau­ur til bleikfjˇlublßr.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ.
     
HŠ­   20-30 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Sjafnarlykill
Vaxtarlag   FÝnleg tegund, me­ ■unn, sumargrŠn bl÷­ Ý ■yrpingum sem vaxa upp af stuttum, kr÷ftugum jar­st÷nglum.
     
Lřsing   Laufbla­kan 2-9 x 1,5-6 sm, egglaga til afl÷ng, bogadregin Ý endann e­a snubbˇtt, flipar ˇreglulegir, tenntir, laufleggir 2-20 sm, ■ÚtthŠr­ir. Blˇmst÷nglar eru 15-30 sm, hŠr­ir a.m.k. ne­an til me­ 1 e­a fleiri 2-15 blˇma sveipi me­ ÷gn dr˙pandi blˇmum. Blˇmleggir 1-3 sm langir. Bikar 5-7 mm, pÝpulaga til pÝpu-bj÷llulaga, hßrlaus e­a lÝtt hŠr­ur, Š­ˇttir, flipar upprÚttir. Krˇnan 1,5-2 sm Ý ■vermßl, rˇsrau­ e­a rau­ til bleikfjˇlublß, me­ kraga. KrˇnupÝpa nŠr fram ˙r bikarnum, flipar bogadregnir, mis- og dj˙psřldir. FrŠhř­i afl÷ng, lengri en bikarinn.
     
Heimkynni   N Japan, N-MongˇlÝa, R˙ssland.
     
Jar­vegur   LÚttur, framrŠstur, vel rakaheldinn.
     
Sj˙kdˇmar   Engir.
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1,2
     
Fj÷lgun   Skipting a­ vori e­a hausti, sßning a­ hausti.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgrˇ­ur, Ý skuggsŠl be­.
     
Reynsla   Fremur vi­kvŠm tegund - af og til Ý Lystigar­inum.
     
Yrki og undirteg.   var. albiflora Theodore & Fedtsch. - hvÝt blˇm. Heimk.: N MonˇlÝa, R˙ssland.
     
┌tbrei­sla  
     
Sjafnarlykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is