Málsháttur Mjór er mikils vísir.
|
Ættkvísl |
|
Primula |
|
|
|
Nafn |
|
aurantiaca |
|
|
|
Höfundur |
|
W. W. Sm. & Forrest |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Glóðarlykill |
|
|
|
Ætt |
|
Maríulykilsætt (Primulaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, (hálfskuggi). |
|
|
|
Blómlitur |
|
Dökk brandgulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
20-30 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Blómstönglar stinnir, rauðleitir með 2-6 kransa af blómum. Blöðin fremur stór og þunn. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lík glóeyjarlykli (Primula chungensis) en miðæðastrengurinn rauðpurpura. Lauf dekkri en á glóeyjarlykli með smáar og reglulegar tennur. Blómstönglar svartleitir eða rauðleitir, ekki mélugir. Stoðblöð jafn löng og eða lengri en blómleggurinn. Bikar mjóbjöllulaga, allt að 8 mm, með purpuraslikju. Krónupípa ekki meira en 2 x lengd bikarsins, blóm venjulega brún-brandgul.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Yunnan í SV Kína. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, framræstur, meðalrakur, frjór. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Engir. |
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting að vori eða hausti, skipta þarf oft, sáning að hausti. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í skýld skrautblómabeð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Bráðfalleg tegund og nokkuð harðgerð, en oft skammlíf. Þarf vetrarskýli á snjóléttum stöðum, henni er haldið við með skiptingu og geymslu í sólreit. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|