Sigfús Dađason - Vćngjasláttur Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.
Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!
Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.
Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.
Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.
|
Ćttkvísl |
|
Potentilla |
|
|
|
Nafn |
|
recta |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Glćsimura |
|
|
|
Ćtt |
|
Rósaćtt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gul. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hćđ |
|
-45 sm |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Floshćrđur fjölćringur međ háa blómstöngla. |
|
|
|
Lýsing |
|
Fjölćringur, blómstönglar allt ađ 45 sm háir, floshćrđir, međ löng hár og kirtilhár. Laufin fingruđ, smálauf 5-7 talsins, allt ađ 3,5 sm, aflöng-lensulaga, grćn, sagtennt til fjađurskipt. Blómin mörg, allt ađ 2,5 sm í ţvermál, í hálfsveip. Bikarblöđ ţríhyrnd-lensulaga, utanbikarblöđ bandlaga, jafn löng og eđa ögn lengri en bikarblöđin. Krónublöđ 12 mm löng, gul, jafn löng og eđa ögn lengri en bikarblöđin, öfughjartalaga. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Evrópa, Kákasus, Síbería. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Međalfrjór, léttur, vel framrćstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, http://www.perhillplants.co.uk, http://www.plannt-world-seeds.om |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í skrautblómabeđ, í ţyrpingar, í steinhćđir. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var 1956, ţrífst vel. Harđgerđ hérlendis, ţarf uppbindingu. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Macrantha’ (‘Warrenii’. Harđgerđur fjölćringur eđa hálftrékenndur fjölćringur, 45-60 sm hár og 45 sm breiđur. Blómin skćr kanarígul í strjálblóma klösum. Krónublöđ 5, blómin skállaga til bollalaga. Blómstrar lengi eđa frá ţví síđla vors og fram á haust. ----------------
‘Pallida’ Harđgerđur fjölćringur eđa hálftrékenndur fjölćringur, 45 sm hár og álíka breiđur. Blómin föl sítrónugul. Krónublöđ 5. Blómin skállaga til bollalaga. Blómstrar lengi eđa frá ţví síđla vors og fram á haust. --------------------
‘Sulphurea’ Harđgerđur fjölćringur međ ţétta klasa af blómum sem standa lengi sumars. Blómin eru ţau lang fölsítrónugulustu sem til eru. Ţessi litur er sjaldséđur.
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|