Sigfús Dađason - Vćngjasláttur
Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.

Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!

Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.

Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.

Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.Potentilla recta
Ćttkvísl   Potentilla
     
Nafn   recta
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Glćsimura
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gul.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   -45 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Glćsimura
Vaxtarlag   Floshćrđur fjölćringur međ háa blómstöngla.
     
Lýsing   Fjölćringur, blómstönglar allt ađ 45 sm háir, floshćrđir, međ löng hár og kirtilhár. Laufin fingruđ, smálauf 5-7 talsins, allt ađ 3,5 sm, aflöng-lensulaga, grćn, sagtennt til fjađurskipt. Blómin mörg, allt ađ 2,5 sm í ţvermál, í hálfsveip. Bikarblöđ ţríhyrnd-lensulaga, utanbikarblöđ bandlaga, jafn löng og eđa ögn lengri en bikarblöđin. Krónublöđ 12 mm löng, gul, jafn löng og eđa ögn lengri en bikarblöđin, öfughjartalaga.
     
Heimkynni   Evrópa, Kákasus, Síbería.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, léttur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1, http://www.perhillplants.co.uk, http://www.plannt-world-seeds.om
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ, í ţyrpingar, í steinhćđir.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var 1956, ţrífst vel. Harđgerđ hérlendis, ţarf uppbindingu.
     
Yrki og undirteg.   'Macrantha’ (‘Warrenii’. Harđgerđur fjölćringur eđa hálftrékenndur fjölćringur, 45-60 sm hár og 45 sm breiđur. Blómin skćr kanarígul í strjálblóma klösum. Krónublöđ 5, blómin skállaga til bollalaga. Blómstrar lengi eđa frá ţví síđla vors og fram á haust. ---------------- ‘Pallida’ Harđgerđur fjölćringur eđa hálftrékenndur fjölćringur, 45 sm hár og álíka breiđur. Blómin föl sítrónugul. Krónublöđ 5. Blómin skállaga til bollalaga. Blómstrar lengi eđa frá ţví síđla vors og fram á haust. -------------------- ‘Sulphurea’ Harđgerđur fjölćringur međ ţétta klasa af blómum sem standa lengi sumars. Blómin eru ţau lang fölsítrónugulustu sem til eru. Ţessi litur er sjaldséđur.
     
Útbreiđsla  
     
Glćsimura
Glćsimura
Glćsimura
Glćsimura
Glćsimura
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is