Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Potentilla megalantha
Ćttkvísl   Potentilla
     
Nafn   megalantha
     
Höfundur   Takeda
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Japansmura
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   P. fragiformis ssp. megalantha (Takeda) Hult., P. fragiformis sensu Maxim non Willd.
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Fagurgulur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Japansmura
Vaxtarlag   Ţýfđur fjölćringur, vaxtarlagiđ fremur grófgert, stór blöđ og stór blóm.
     
Lýsing   Fjölćringur, 15-30 sm hár og 30 sm breiđur laufiđ djúpgrćnt međ ţétt, löng silkihár og međ stutt-skriđula, kröftuga, greinótta jarđstöngla. Stönglar 10-30 sm langir, međ fá lauf. Grunnlauf í brúsk, 5-15 sm, löng, axlablöđ brún, lausu fliparnir breiđegglaga, hliđskakkir, yddir. Smálauf 3, breiđ, öfugegglaga-fleyglaga, 3-4 sm löng og nćstum ţví jafn breiđ, međ egglaga snubbóttar grófar tennur, fremur ţykk-jurtkennd til leđur-jurtkennd, ţéttdúnhćrđ, einkum á neđra borđi. Krónulblöđin 5, blómin eru skál- eđa bollalaga og koma frá ţví síđla vors fram á haust. Blómin gul, stór, 3-7 talsins, 3-4 sm, í ţvermál, bikarflipar mjóegglaga, nćstum hvassydd, 6-15 mm langir, utanbikarblöđ egglaga, snubbótt, fremur lítil, blómbotn stutt-mjúkhćrđur. Smáhnotir breiđ-egglaga, um 15 mm löng, međ smáa hryggi og hvassan kjöl á bakinu. Still ţráđlaga, 3-3,5 mm langur.
     
Heimkynni   Japan (Hokkaido, Sakhalin, Kúríleyjar og Kamtsjaka).
     
Jarđvegur   Magur til međalfrjór, léttur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 16, http://www.perhillplants.co.uk
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Ţrífst best í mögrum til međalfrjóum jarđvegi vel framrćstum og á sólríkum vaxtarstađ. Í steinhćđir, í skrautblómabeđ, í kanta.
     
Reynsla   Harđgerđ og auđrćktuđ hérlendis, langur blómgunartími og blómin stćrri en á flestum öđrum murum
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Japansmura
Japansmura
Japansmura
Japansmura
Japansmura
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is