Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Potentilla fruticosa v. davurica
Ættkvísl   Potentilla
     
Nafn   fruticosa
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var   v. davurica
     
Höfundur undirteg.   (Nesler) Ser.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Runnamura
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae).
     
Samheiti   Potentilla glabrata
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur til fölgulur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hæð   50 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Runnamura
Vaxtarlag   Allt að 50 sm hár runni, greinar uppréttar, smágreinar rauðar, drúpa.
     
Lýsing   Axlablöð brún, lauf fjaðarskipt, hárlaus. Smálauf 5, allt að 2,5 sm, öfugegglaga, legglaus, ljós- til milligræn. Blómviljug, blómin stök eða fá, 2,5 sm í þvermál. Blómstilkar 2,5 sm, hærðir, laufleggir hærðir, utanbikarblöð oftast breiðari en bikarblöðin. Krónublöðin hvít til fölgul
     
Heimkynni   N Kína, A Síbería.
     
Jarðvegur   Meðalfrjór, léttur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   H4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, sumargræðlingar, 7,5 sm langir græðlingar með hæl síðsumars.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í brekkur, í þyrpingar, í limgerði, í beð.
     
Reynsla   Harðgerð planta, sem þolir ágætlega klippingu.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Runnamura
Runnamura
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is