Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Potentilla fruticosa 'Sandved'
Ættkvísl |
|
Potentilla |
|
|
|
Nafn |
|
fruticosa |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Sandved' |
|
|
|
Höf. |
|
Bloch Sandved 1958 |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Runnamura |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Rjómahvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
1-1,2 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Þúfuformaður runni. |
|
|
|
Lýsing |
|
Runni, 1 m hár, þýfður, gisgreinóttur. Lauf gulgræn. Blóm rjómahvít, 3,5 sm breið.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
h7-h8 |
|
|
|
Heimildir |
|
7 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar, 7,5 sm langir græðlingar með hæl síðsumars. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í brekkur, í limgerði, í beð, í þyrpingar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum eru til tvær aðkeyptar plöntur sem voru gróðursettar í beð 1981 og 1996, báðar þrífast vel og kala lítið.
Misjafnt eftir árferði og blómgast oft ekki fyrr en síðsumars. Meðalharðgerð planta.
|
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|