Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Potentilla anserina
Ćttkvísl   Potentilla
     
Nafn   anserina
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Tágamura, Silfurmura
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hćđ   10-20 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Tágamura, Silfurmura
Vaxtarlag   Lágvaxinn fjölćringur međ ofanjarđarrenglur.
     
Lýsing   Blómstönglar jarđlćgir, allt ađ 80 sm langir. Lauf allt ađ 10-20 sm löng, í hvirfingu, fjöđruđ, smálauf allt ađ 25, allt ađ 5 sm löng, aflöng til egglaga, snubbótt, jađrar djúpsagtenntir, grćn ofan, silfur-silkihćrđ neđan. Blómin allt ađ 2,5 sm í ţvermál, stök, axlastćđ, utanbikarblöđ oftast lengri en bikarblöđin, ţríhyrnd-lensulaga. Bikarblöđ egglaga eđa breiđoddbaugótt, helmingi styttri en krónublöđin. Krónublöđin allt ađ 1 sm löng, gul. Smáhnetur margar, ytri hliđin rákótt.
     
Heimkynni   N Bandaríkin, Evrópa, Asía.
     
Jarđvegur   Magur, sendinn, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Skipting, sáning, međ hliđarrenglum.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í hleđslur, í steintröppur, í hellulagnir.
     
Reynsla   Harđgerđ, auđrćktuđ, íslensk tegund.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Tágamura, Silfurmura
Tágamura, Silfurmura
Tágamura, Silfurmura
Tágamura, Silfurmura
Tágamura, Silfurmura
Tágamura, Silfurmura
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is