Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ćttkvísl |
|
Populus |
|
|
|
Nafn |
|
x canescens |
|
|
|
Höfundur |
|
(Ait.) Sm. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Gráösp |
|
|
|
Ćtt |
|
Víđićtt (Salicaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
(P. alba x P. tremula) |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi tré. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, (hálfskuggi). |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí - júní. |
|
|
|
Hćđ |
|
10-20 m |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Tré sem getur náđ allt ađ 45 m, króna hvelfd. Börkur gulgrár međ lárétt, ferhyrnd ör. Árssprotar grá-ullhćrđir neđantil, verđa fljótt hárlausir, verđa seinna dökk grábrúnir. Brum ullhćrđ viđ grunninn.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf 6-12 sm, ţríhyrnd-egglaga, grunnur hjartalaga, dökkgrćn ofan, grá-ullhćrđ neđan, randhćrđ, kirtiltennt, bogadregin. Lauf á dvergsprotum egglaga til nćstum kringlótt. Laufleggur 1-7,5 sm, flatir eđa hálfsívalir, ullhćrđir eđa hárlausir. Karlreklar 6-10 sm, frćflar 8-15 í hverju blómi. Kvenreklar 2-10 sm, stođblöđ međ löng randhár eđa blúndujađrađur, sem er um hálf lengd stođblađanna. Frćni gul eđa purpura, 2 eđa 4 flipótt. Sérbýli. Vindfrćvun. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Náttúrulegur blendingur, Rússland, Íran - M Evrópa. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Međalrakur, kalkríkur, frjór |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Međ rótarskotum, rótargrćđlingum?, gengur einnig međ sumargrćđlingum.
|
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í skjólbelti, í ţyrpingar, sem stakstćđ tré. |
|
|
|
Reynsla |
|
Međalharđgert-harđgert tré, nokkuđ salt og vindţoliđ en kelur dálítiđ í uppeldi.
= P. alba x P. tremula, blendingurinn hefur einkenni beggja foreldra og geta ţau komiđ missterkt fram milli einstaklinga.
Kannski má segja ađ börkurinn sé einkennandi en hann verđur áberandi flottur, langsprunginn og međ mjög djúpum rákum sem verđa meira áberandi međ aldrinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Nokkur yrki í rćktun erlendis, sem eru lítt reynd hérlendis enn sem komiđ er. |
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|