Sigfús Dađason - Vćngjasláttur
Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.

Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!

Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.

Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.

Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.Anemone blanda
Ćttkvísl   Anemone
     
Nafn   blanda
     
Höfundur   Schott & Kotschy.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Balkansnotra
     
Ćtt   Ranunculaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr, hnýđi - forđarćtur
     
Kjörlendi   sól (hálfskuggi)
     
Blómlitur   dökkblár, hvítur ofl.
     
Blómgunartími   apríl-maí
     
Hćđ   0.1-0.18m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Balkansnotra
Vaxtarlag   jarđstöglar Ţykkir og hnýđislíkir, fínleg planta, líkist ítalíusnotru (A. apennina) en hefur hárlaus blöđ
     
Lýsing   Blómin stök, 2-4 cm í Ţvermál, hárlaus, blómblöđin eru fjölmörg, oftast 9-15, ýmsir litir, mjó. Stöngulblöđin ţrífingruđ eđa ţrískipt, fínleg, ţakin finlegum útflöttum hárum, engin stofnblöđ eđa ađeins eitt. "Hnýđi" seld í blómaverlsunum međ haustlaukum síđsumars og sett niđur strax um haustiđ.
     
Heimkynni   Miđjarđarhafslönd, Kákasus
     
Jarđvegur   léttur, frjór
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   h.sáning, h.skipting , hnýđi lögđ í sept. á 5-7cm dýpi
     
Notkun/nytjar   blómaengi, beđ, steinhćđir
     
Reynsla   Viđkvćm, Ţarf góđa vetrarskýlingu eđa yfirvetrun í reit eđa innandyra. Lifir ţó ágćtlega sunnan undir húsvegg ţar sem hún nýtur hita frá húsinu.
     
Yrki og undirteg.   Fjölmörg yrki í rćktun, t.d. 'Atrocoerulea' dökkblá, 'Blue Shades' mjög fínskipt lauf, blóm fölblá - dökkblá, 'Charmer' bleik, 'Radar' rósrauđ međ hvítri miđju,'Rosea' fölbleik, 'White Splendour' kröftug, stór hvít blóm og fleiri mćtti nefna.
     
Útbreiđsla  
     
Balkansnotra
Balkansnotra
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is