Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Picea engelmanii
Ćttkvísl   Picea
     
Nafn   engelmanii
     
Höfundur   Parry ex Engelm.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Blágreni
     
Ćtt   Ţallarćtt (Pinaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćnt tré.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Kk reklar gulir, kvk reklar rauđir.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   -20 m
     
Vaxtarhrađi   Hćgvaxta.
     
 
Blágreni
Vaxtarlag   Hávaxiđ tré, sem verđur 20-40 m hátt eđa nokkru hćrra í heimkynnum sínum. Krónan mjög ţétt, keilulaga eđa ţá grönn og oddmjó. Börkur ţunnur, ljós brúnn, kvođugur. Greinar í ţéttum krönsum, láréttar. útbreiddar eđa vita ögn upp á viđ.
     
Lýsing   Ársprotar gulbrúnir og mjög fínir, kirtilhćrđir en orđin hárlausir eftir um 3 ár. Brum keilulaga, brún. Brumhlífar ađlćgar, ţćr efri bogadregnar, ţćr neđri langyddar. Barrnálar grannar, 15-25 mm langar, beinar eđa dálítiđ bognar, auđsveigđar (ekki stinnar eins og hjá P. pungens!), blágrćnar til stálbláar. Nálarnar eru ferkantađar í ţversniđ og eru ađ ofan međ 2-4 loftaugarađir og ađ neđan međ 3-6, ţćr eru sumpart geislastćđar, sumpart međ skiptingu neđan á greininum, lykta illa ef ţćr eru núnar. Könglar eru nćstum legglausir egglaga til sívalir, 4-8 sm langir, 2,5-3 sm breiđir, ljósbrúnir en grćnrauđur áđur en ţeir ná fullum ţroska. Köngulhreistur ţunn eins og pappír, tígullaga-aflöng, mjókka ađ oddi og eru trosnuđ ţar, oddur snubbóttur og smá tenntur. Hreisturblöđkur smáar, ljósgular. Frć svört, 1,5 mm löng međ 10 mm löngum vćng.
     
Heimkynni   Vestur N Ameríku. Háfjallatré međ mikla útbreiđslu, er ađ finna milli 1000 og 4000 m h.y.s.
     
Jarđvegur   Rakur, frjór, djúpur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1,7,9
     
Fjölgun   Sumar-haustgrćđlingar í ţokuúđun, sáning, vetrargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, sem stakstćđ tré, í skjólbelti, í skógrćkt.
     
Reynsla   Harđgerđ tegund sem plantađ hefur veriđ í skógarreiti og garđa víđa um landiđ. Elstu tré sennilega á Hallormsstađ (ca. 1903). Verđur allt ađ 500 ára gamalt. Ráđlegt er ađ skýla ungplöntum fyrstu árin. Í Lystigarđinum er eitt tré til, sem hefur ţrifist vel, en orđiđ fyrir ágangi barrlúsa 2006-2007. Ekkert kal.
     
Yrki og undirteg.   Fjölmörg yrki í rćktun t.d. 'Glauca' međ áberandi blágrćnt barr (C-flöt - 1991). Yrki sem eru enn óreynd má nefna 'Argentea' međ silfrarđar gráar barrnálar, 'Fendleri' međ slútandi greinar, 'Microphylla' lágvaxiđ, runnkennt og ţétt og 'Snake' međ óreglulega uppréttar greinar.
     
Útbreiđsla   Ţrífst í alls konar jarđvegi ef rakinn er nćgur; hćgvaxta.
     
Blágreni
Blágreni
Blágreni
Blágreni
Blágreni
Blágreni
Blágreni
Blágreni
Blágreni
Blágreni
Blágreni
Blágreni
Blágreni
Blágreni
Blágreni
Blágreni
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is