Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ. Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.
|
Ćttkvísl |
|
Picea |
|
|
|
Nafn |
|
engelmanii |
|
|
|
Höfundur |
|
Parry ex Engelm. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Blágreni |
|
|
|
Ćtt |
|
Ţallarćtt (Pinaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Sígrćnt tré. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Kk reklar gulir, kvk reklar rauđir. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní. |
|
|
|
Hćđ |
|
-20 m |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
Hćgvaxta. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Hávaxiđ tré, sem verđur 20-40 m hátt eđa nokkru hćrra í heimkynnum sínum. Krónan mjög ţétt, keilulaga eđa ţá grönn og oddmjó. Börkur ţunnur, ljós brúnn, kvođugur. Greinar í ţéttum krönsum, láréttar. útbreiddar eđa vita ögn upp á viđ.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Ársprotar gulbrúnir og mjög fínir, kirtilhćrđir en orđin hárlausir eftir um 3 ár. Brum keilulaga, brún. Brumhlífar ađlćgar, ţćr efri bogadregnar, ţćr neđri langyddar. Barrnálar grannar, 15-25 mm langar, beinar eđa dálítiđ bognar, auđsveigđar (ekki stinnar eins og hjá P. pungens!), blágrćnar til stálbláar. Nálarnar eru ferkantađar í ţversniđ og eru ađ ofan međ 2-4 loftaugarađir og ađ neđan međ 3-6, ţćr eru sumpart geislastćđar, sumpart međ skiptingu neđan á greininum, lykta illa ef ţćr eru núnar. Könglar eru nćstum legglausir egglaga til sívalir, 4-8 sm langir, 2,5-3 sm breiđir, ljósbrúnir en grćnrauđur áđur en ţeir ná fullum ţroska. Köngulhreistur ţunn eins og pappír, tígullaga-aflöng, mjókka ađ oddi og eru trosnuđ ţar, oddur snubbóttur og smá tenntur. Hreisturblöđkur smáar, ljósgular. Frć svört, 1,5 mm löng međ 10 mm löngum vćng. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Vestur N Ameríku. Háfjallatré međ mikla útbreiđslu, er ađ finna milli 1000 og 4000 m h.y.s. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Rakur, frjór, djúpur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1,7,9 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumar-haustgrćđlingar í ţokuúđun, sáning, vetrargrćđlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í ţyrpingar, sem stakstćđ tré, í skjólbelti, í skógrćkt. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harđgerđ tegund sem plantađ hefur veriđ í skógarreiti og garđa víđa um landiđ. Elstu tré sennilega á Hallormsstađ (ca. 1903). Verđur allt ađ 500 ára gamalt. Ráđlegt er ađ skýla ungplöntum fyrstu árin.
Í Lystigarđinum er eitt tré til, sem hefur ţrifist vel, en orđiđ fyrir ágangi barrlúsa 2006-2007. Ekkert kal. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Fjölmörg yrki í rćktun t.d. 'Glauca' međ áberandi blágrćnt barr (C-flöt - 1991). Yrki sem eru enn óreynd má nefna 'Argentea' međ silfrarđar gráar barrnálar, 'Fendleri' međ slútandi greinar, 'Microphylla' lágvaxiđ, runnkennt og ţétt og 'Snake' međ óreglulega uppréttar greinar. |
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Ţrífst í alls konar jarđvegi ef rakinn er nćgur; hćgvaxta. |
|
|
|
|
|