Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Lonicera nigra
Ættkvísl   Lonicera
     
Nafn   nigra
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Surtartoppur
     
Ætt   Geitblaðsætt (Caprifoliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi
     
Blómlitur   Móbleikur.
     
Blómgunartími   Vor-sumar.
     
Hæð   -1.5 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Surtartoppur
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, allt að 1,5 m hár, bogamyndaður. Greinar sterklegar.
     
Lýsing   Lauf allt að 5 sm, oftast oddbaugótt, skærgræn, hárlaus eða dúnhærð á miðtauginni á neðraborði . Blómin móbleik, með tvær varir, tvö og tvö saman í blaðöxlunum. Blómleggir grannir, Berin blásvört, samvaxin við grunninn.
     
Heimkynni   Fjöll í M og S Evrópu.
     
Jarðvegur   Meðalfrjór, fremur léttur, meðalrakur, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Vetrar' og sumargræðlingar, sáning, sveiggræðsla.
     
Notkun/nytjar   Í óklippt limgerði, í þyrpingar, í beð.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum eru til tvær, gamlar plöntur og ein planta, sem var sáð til 1981 og gróðursett í beð 1984 og ein planta sem var sáð til 1980 og gróðursett í beð 1985. Allar þrífast sæmilega en kala örlítið flest ár, nema sú sem sáð var til 1981 sem kelur ekkert. Harðgerður.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Surtartoppur
Surtartoppur
Surtartoppur
Surtartoppur
Surtartoppur
Surtartoppur
Surtartoppur
Surtartoppur
Surtartoppur
Surtartoppur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is