Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Phyteuma vagneri
Ćttkvísl   Phyteuma
     
Nafn   vagneri
     
Höfundur   A. Kerner
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Karpatastrokkur
     
Ćtt   Bláklukkućtt (Campanulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi.
     
Blómlitur   Dökkfjólublár međ svarta slikju.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt međ upprétta stöngla, allt ađ 30 sm háa. Grunnlauf eru djúp-hjartalaga, bogtennt til sagtennt međ langan legg. Stöngullauf lensulaga, nćstum legglaus.
     
Lýsing   Blómskipunin ţéttur, oddbaugóttur til hnöttóttur kollur, stođblöđ mjó-lensulaga. Krónan dökkfjólublá međ svartleita slikju.
     
Heimkynni   Ungverjaland.
     
Jarđvegur   Frjór, léttur, framrćstur, međalvökvun.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa ađ blómgun lokinni eđa međ sáningu ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđkanta.
     
Reynsla   Er ekki í Lystigarđinum, en hefur veriđ sáđ 2015.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is