Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Penstemon utahensis
Ćttkvísl   Penstemon
     
Nafn   utahensis
     
Höfundur   Eastw.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Bogagríma*
     
Ćtt   Grímublómaćtt (Scrophulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Fagurrauđur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   30-60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Stönglar 30-60 sm, allmargir, grannir, hárlausir. Lauf lensulaga, stöngullauf mjókka ađ leggnum, stöngullauf breiđust viđ slíđurfćttan grunninn, leđurkennd, hárlaus, bláleit, snörp.
     
Lýsing   Blómskipunin klasar í sveip, hárlaus. Bikar 3-5 mm, flipar egglaga til hringlaga, verđa snögglega ydd, jađrar međ breiđan himnufald. Króna 18-24 x 4 mm, hálfpípulaga, fliparnir útstćđir eđa baksveigđir rađađ eins og í hjól, fagurrauđir, kirtildúnhćrđ utan, ţétt kirtilhćrđ innan í gininu. Gervifrćvill međ krókhár í oddinn, hárlaus eđa ögn vörtóttur efst.
     
Heimkynni   N Ameríka (Kalifornía til Nevada, Utah og Arizona).
     
Jarđvegur   Međalfrjór, léttur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1, davesgarden.com/guides/pf/go/124027/#b
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ međ fjölćrum jurtum.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni sem sáđ var til 2011 og gróđursett í beđ 2015.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is