Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing) Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.
Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
|
Ættkvísl |
|
Penstemon |
|
|
|
Nafn |
|
digitalis |
|
|
|
Höfundur |
|
Nutt ex Sims. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Akurgríma |
|
|
|
Ætt |
|
Grímublómaætt (Scrophulariaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur, stundum með mjög ljósa, fjólubláa slikju. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
- 150 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt, stönglar allt að 150 sm háir, oft með purpura slikju, stundum fremur bláleit, oftast hárlaus og gljáandi. Lauf 10-15 sm, aflöng til aflöng-lensulaga eða mjó-þríhyrnd, heilrend eða tennt, hárlaus neðan. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómskipunin líkist punti, greinarnar uppréttar eða uppsveigðar, 10-30 sm, kirtil-dúnhærðar. Bikar 6-7 mm. Króna 2,3-3 sm, hvít eða með mjög ljósa fjólubláa slikju, oftast með purpura hunangsbletti að innan verðu, pípan víkkar snögglega út nálægt miðjunni. Gervifræflar loðnir. |
|
|
|
Heimkynni |
|
N-Ameríka (Main til S Dakóta og suður til Texas). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, sendinn, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í fjölæringabeð, í stórar steinhæðir. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni sm sáð var til 2010 og gróðursett í beð 2011. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|