Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Penstemon caespitosus
Ćttkvísl   Penstemon
     
Nafn   caespitosus
     
Höfundur   Nutt. ex A. Gray
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skriđgríma*
     
Ćtt   Grímublómaćtt (Scrophulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Ljósblár.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   15-40 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt međ 15-40 sm háa stöngla, útafliggjandi eđa jarđlćg, víđskriđul. Lauf allt ađ 1 sm, bandlaga til öfuglensulaga, meira eđa minna broddydd, smádúnhćrđ eđa sjaldan hárlaus.
     
Lýsing   Blómskipunin laufótt, blómskipunarleggir stuttir, međ 1-3 blóm, bikarlipar odddregnir, mjókka smám saman í oddinn, smádúnhćrđir, meira eđa minna međ himnukenndan jađar, ögn kirtilhćrđir. Króna 14-18 mm, ljósblá međ purpura gin, hvít eđa mjög, ljós innan, giniđ lítiđ eitt lođiđ innan, pípan dálítiđ flöt, efri vörin bein, neđri vörin útstćđ, lengri en sú efri, flipar allt ađ 2 mm, gervifrćflar ţaktir stuttri gullinhćringu.
     
Heimkynni   N-Ameríka (Wyoming, Kólóradó, Utah).
     
Jarđvegur   Léttur, vel framrćstur, međalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, í seinhćđir, í kanta.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni sem sáđ var til 2012 og góđursett í beđ 2013.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is