Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Abies procera
Ćttkvísl   Abies
     
Nafn   procera
     
Höfundur   Rehd.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Eđalţinur
     
Ćtt   Ţallarćtt (Pinaceae).
     
Samheiti   Abies nobilis
     
Lífsform   Sígrćnt tré.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi, skjól.
     
Blómlitur   ♂ blóm gulbrún, ♀ blóm dökk.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hćđ   7-15m (-60m)
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Beinvaxiđ međ grannri og keilulaga krónu, reglulegur vöxtur, greinar útstćđar, láréttar, kransstćđar.
     
Lýsing   Árssprotar ţaktir ryđbrúnum hárum, gulir í fyrstu síđar purpurabrúnir, börkur í fyrstu gráleitur og sléttur međ harpixblöđrum á ungum trjám. Barr bandlaga, 2,5-3,5 cm x 1,5-1,8 mm, snubbótt, dökkblágrćnt međ varaopsrákir bćđi á efra og neđra borđi, ţéttstćtt og ţekur alveg árssprotana ađ ofanverđu, ţétt ađlćgt viđ grunninn og veit upp og fram á viđ, skiptast ögn neđan á sprotunum og ţar eru nálar útstćđar. Gulbrún karlblóm og dökk kvenblóm, könglar uppréttir á 2 ára greinum, 14-25 cm ađ lengd, sívalir, međ ţeim stćrstu hjá ćttkvíslinni, gulgrćnir í fyrstu en verđa purpurabrúnir fullţroskađir, köngulhreistur mjög áberandi utan á könglinum, stođblöđ ydd, löng, ljósgrćn og niđursveigđ. Brum hnattlaga mjó, útstćđ 15-35mm.
     
Heimkynni   NV N Ameríka.
     
Jarđvegur   Međalfrjór en ekki mjög ţurr jarđvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1,9
     
Fjölgun   Međ frći (forkćla frćiđ í 1 mánuđ fyrir sánngu), vetrargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Skógartré í góđu skjóli, beđ, stakstćđ og sem jólatré.
     
Reynsla   Í uppeldi í garđinum og lítt reynd enn sem komiđ er. Ţolir vel klippingu.
     
Yrki og undirteg.   Abies procera 'Glauca' blár eđalţinur er til í Reykjavík međ bláhvítar til silfurgráar barrnálar og útbreiddara vaxtarlaga (fjölgađ međ ágrćđslu).
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is