Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Gentiana farreri
Ćttkvísl   Gentiana
     
Nafn   farreri
     
Höfundur   Balf. f.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Heiđvöndur
     
Ćtt   Maríuvandarćtt (Gentianaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Heiđblár.
     
Blómgunartími   Haust.
     
Hćđ   10-15 sm
     
Vaxtarhrađi   Međalhrađur vöxtur.
     
 
Heiđvöndur
Vaxtarlag   Myndar breiđur, jarđlćgra, rótskeyttra stöngla. Blóm upprétt, blöđin mjó, lítiđ eitt sveigđ. Stönglar allt ađ 10-15 sm, greinóttir, grannir, skriđulir.
     
Lýsing   Hvirfingalaufin í ţéttu brumi, ekki augljós, stöngullaufin 1,8-4 sm x 1,5-3 mm, bandlaga, samhliđa ađ mestu, mjókka snögglega í hvassan odd, heilrend eđa međ strjálar, mjög ógreinilegar litlar tennur. Blómin ofan viđ efsta blađpariđ greinilega međ legg. Bikarflipar, krónuflipar og frćflar 5 talsins. Bikarpípa 1,2 x 1,7 sm, flipar 2-3,5 sm, 1,8 sinnum lengd pípunnar eđa lengri, sveigjast smám saman aftur frá krónunni. Krónan pípu- eđa trektlaga međ útstćđ flipa, himinblá međ purpurabrúnar rákir á ytra borđi. Pípan 4,8-6 sm, flipar 8-10 mm međ lítinn en greinilegan brodd.
     
Heimkynni   NV Kína (Gansu, Tíbet).
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, međalrakur.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Skipting ađ vori, sáning ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ, í kanta.
     
Reynsla   Flott tegund sem blómgast árvisst í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Heiđvöndur
Heiđvöndur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is