Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Narcissus pseudonarcissus ssp. obvallaris
Ćttkvísl   Narcissus
     
Nafn   pseudonarcissus
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var   ssp. obvallaris
     
Höfundur undirteg.   (Salisbury) Fernandes
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Páskalilja
     
Ćtt   Páskaliljućtt (Amaryllidaceae).
     
Samheiti   (N. obvallaris Salisbury
     
Lífsform   Laukur, fjölćr.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Djúpgullgulur, hjákróna djúpgul.
     
Blómgunartími   Vorblómstrandi.
     
Hćđ   - 90 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauf 8-50 sm × 5-16 mm, oftast bláleit, upprétt og ögn útstćđ, snubbótt. Blómstilkar oftast lengri en laufin, allt ađ 90 sm.
     
Lýsing   Lauf 20-30 sm × 8-10 mm. Blóm lárétt, blómleggir 1-15 sm. Blómhlífarblöđ 2,5-3 sm, djúpgullgul. Hjákróna 3-3,5 sm, međ sama lit og blómhlífarblöđin, jađrarnir útvíđir og stundum baksveigđir
     
Heimkynni   Óvíst um upprunann, hefur náđ rótfestu í Wales (Bretlandi).
     
Jarđvegur   Léttur, lífefnaríkur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   H2
     
Heimildir   = 2
     
Fjölgun   Hliđarlaukar.
     
Notkun/nytjar   Í trjá og runnabeđ, í beđkanta og víđar.
     
Reynsla   Ţrífst mjög vel, allt ađ 50 ára plöntur eđa eldri og yngri eru til í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is