Jón Thoroddsen - Barmahlíđ
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.
Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?
Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali! |
|
Narcissus pseudonarcissus ssp. pseudonarcissus
Ćttkvísl |
|
Narcissus |
|
|
|
Nafn |
|
pseudonarcissus |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
ssp. pseudonarcissus |
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Páskalilja |
|
|
|
Ćtt |
|
Páskaliljućtt (Amaryllidaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Laukur, fjölćr. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur-gulur, hjákróna dökkgulari en krónan. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní. |
|
|
|
Hćđ |
|
Allt ađ 90 sm |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauf 8-50 sm × 5-16 mm, oftast bláleit, upprétt og ögn útstćđ, snubbótt. Blómstilkar oftast lengri en laufin, allt ađ 90 sm. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf 12-35 sm × 6-12 mm. Blóm lárétt eđa drúpandi, leggir 3-12 mm. Blómhlífarblöđ 2-3,5 sm, hvít til gul, ± undin/snúin. Hjákróna 2-3,5 sm, dökkgulari en blómhlífarblöđin, ekki eđa lítiđ eitt flipótt, jađrar nćstum ekkert útvíđir |
|
|
|
Heimkynni |
|
V Evrópu nema í Portúgal og á S-Spáni. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Léttur, lífefnaríkur, frjór, vel framrćstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
H2 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 2, |
|
|
|
Fjölgun |
|
Hliđarlaukar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í trjá- og runnabeđ, í beđkanta og víđar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Ţrífst mjög vel, allt ađ 50 ára plöntur eđa enn eldri og yngri eru til í Lystigarđinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|