Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.
|
Spiraea densiflora ‘Hagi’
Ættkvísl |
|
Spiraea |
|
|
|
Nafn |
|
densiflora |
|
|
|
Höfundur |
|
Nutt ex Rydb. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
‘Hagi’ |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Dreyrakvistur |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Bleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Sumar. |
|
|
|
Hæð |
|
60 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur, lágvaxinn runni með sívalar rauðbrúnar og hárlausar og hárlausar greinar. |
|
|
|
Lýsing |
|
‘Hagi’ er með rauðari bleik blóm og grænni blöð en ‘Pýri’ og hlutfall milli lengdar og breiddar jafnara. 'Hagi' er með blóm í minna hvelfdum sveip
en
‘Pýri’ sem er með blágrænni blöð og ívið lengri en þau eru breið, en blómskipunin á það til að vera mjög hvelfd, eiginlega frekar pýramídalaga. ‘Pýri’ er með hreinni bleikan lit en ‘Hagi’.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
NV Bandaríkin. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, meðalrakur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
Ólafur S. Njálsson 2012. |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beðkanta, í þyrpingar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein aðkeypt planta frá 1995, Spiraea densiflora ‘Hagi’, sem er falleg og blómrík en kelur dálítið flest ár. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
AÐRAR UPPLÝSINGAR:
´Hagi’ er kvæmi eða yrki sem var valið úr plöntum af dreyrakvist í gróðrarstöðinni Nátthaga, plönturnar komu upp af fræi. ‘Pýri’ er annað kvæmi eða yrki valið úr sama plöntuhóp. |
|
|
|
|
|