Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Picea purpurea
Ćttkvísl   Picea
     
Nafn   purpurea
     
Höfundur   Mast.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Purpuragreni
     
Ćtt   Ţallarćtt (Pinaceae).
     
Samheiti   P. likiangensis (Franch.) Pritz v. purpurea (Mast.) Dallim. et Jacks
     
Lífsform   Sígrćnt tré.
     
Kjörlendi   Sól eđa hálfskuggi.
     
Blómlitur   Kk reklar gulir, kvk reklar rauđir.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   Allt ađ 30 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Tré allt ađ 30 m hátt í heimkynnum sínum. Börkur međ ţunnt hreistur. Greinar grófar, láréttar, útbreiddar.
     
Lýsing   Brum egglaga, ydd, dökkbrún, kvođug. Ársprotar gulgráir, ungir međ ţétta, brúngula hćringu. Barrnálar sem eru ofan á greininni vita fram á viđ og eru ţétt ađlćgar, hliđarbarr veit nokkuđ upp á viđ, 8-12 mm langt, 1 mm breitt, snubbótt, mjög ţéttstćtt, međ kjöl, grágrćnt, á efri hliđ án loftaugarađa eđa međ 1-2 ógreinilegar en á neđri hliđinni međ 2-3 loftaugarađir. Könglar sívalir, 4-6 sm langir, ungir purpurafjólubláir, fullţroska brúnir. Köngulhreistur lang-tígullaga.
     
Heimkynni   V Kína.
     
Jarđvegur   Rakur, frjór, djúpur, léttsúr.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   7, Roloff/Bärtels 1996: Gehölze
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem stakstćtt tré, í rađir, í ţyrpingar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til eitt tré sem sáđ var til 1983, gróđursett í beđ 1992. Ekkert kal, ţrífst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is