Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Abies lasiocarpa
Ćttkvísl   Abies
     
Nafn   lasiocarpa
     
Höfundur   (Hook.) Nutt.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallaţinur
     
Ćtt   Ţallarćtt (Pinaceae)
     
Samheiti   A. subalpina Engelm.
     
Lífsform   Sígrćnt tré.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi, skuggi, skjól.
     
Blómlitur   ♂ blóm gulbrún, ♀ blóm dökkfjólublá.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   6-15 m
     
Vaxtarhrađi   Hćgur sérstaklega framan af ćvi.
     
 
Fjallaţinur
Vaxtarlag   Krónan er mjó-keilulaga til nćstum súlulaga. Útstćđar, nćstum láréttar eđa lítiđ eitt niđursveiđar greinar. Allt tréđ ilmandi.
     
Lýsing   Tré allt ađ 30 m stundum allt ađ 40 m hátt í heimkynnum sínum. Ungur börkur er sléttur, silfurgrár, ađ lokum grár eđa grábrúnn, rifinn. Ársprotar öskugráir, stutthćrđir, sjaldan hárlausir. Brum eru smá, egglaga, ljósbrún, mjög kvođug. Barrnálar burstalaga, beinast fram á viđ eđa eru óreglulega skipt, strjál, oft mjög framstćđar, 25-40 mm langar og 1,5 mm breiđar, bogadregnar eđa yddar, stundum framjađrađar, ađ ofan eru ţćr ljósblágrćnar međ gróp og međ 2 loftaugarendur eftir endilöngu hvor úr 5-6 röđum (eina fárra tegunda međ loftaugarendur eftir endilöngu á efraborđinu!!). Könglar eru sívalir, uppréttir, nokkrir saman, 6-10 sm langir, flatir eđa dćldađir ađ ofan. Ungir könglar dökkpurpura, brúnir fullţroska, köngulhreistur 20-25 mm breiđ, hreistur blöđkur sjást ekki.&
     
Heimkynni   Fjallgarđar N Ameríku allt N til SA Alaska.
     
Jarđvegur   Frjór, međalrakur - međalţurr.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1, 7
     
Fjölgun   Vetrargrćđlingar, sáning (forkćling 1-2 mán. í kulda og raka).
     
Notkun/nytjar   Plantađ í ţyrpingar, beđ eđa notađ sem jólatré.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein sem sáđ var 1999 (frć frá Morden Station Exp Agr) og gróđursett í beđ 2004. Kelur sum árin dálítiđ, einkum allra fyrstu ćviárin. Telst međalharđger, vex sem runni viđ erfiđar ađstćđur. Skýla ţarf ungplöntum. Eina ţintegundin sem reynd hefur veriđ ađ einhverju gagni í skógrćkt hérlendis. Hefur reynst vel í Hallormsstađ en ţar má líta 12-15 m há tré sem komu frá Noregi 1937. Ţolir vel snjóţyngsli. Vex upp í 3500 m hćđ í Klettafjöllunum. Ţolir illa umhleypinga
     
Yrki og undirteg.   Nokkur yrki í rćktun í N - Ameríku s.s. 'Compacta' lágaxiđ, ţétt yrki sem er í uppeldi í garđinum, 'Glauca Compacta', lágvaxiđ međ silfurlitar nálar og 'Nana', lágvaxiđ o.fl.
     
Útbreiđsla   Reynslan af ţessari ágćtu ilmandi ţintegund í Ţýskalandi er mjög breytileg. Kemur ađeins til greina sem garđtré á köldum svćđum ţar sem loftraki er hár. Hefur mikiđ viđnám viđ snjófargi.
     
Fjallaţinur
Fjallaţinur
Fjallaţinur
Fjallaţinur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is