Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Abies lasiocarpa
Ćttkvísl   Abies
     
Nafn   lasiocarpa
     
Höfundur   (Hook.) Nutt.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallaţinur
     
Ćtt   Ţallarćtt (Pinaceae)
     
Samheiti   A. subalpina Engelm.
     
Lífsform   Sígrćnt tré.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi, skuggi, skjól.
     
Blómlitur   ♂ blóm gulbrún, ♀ blóm dökkfjólublá.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   6-15 m
     
Vaxtarhrađi   Hćgur sérstaklega framan af ćvi.
     
 
Fjallaţinur
Vaxtarlag   Krónan er mjó-keilulaga til nćstum súlulaga. Útstćđar, nćstum láréttar eđa lítiđ eitt niđursveiđar greinar. Allt tréđ ilmandi.
     
Lýsing   Tré allt ađ 30 m stundum allt ađ 40 m hátt í heimkynnum sínum. Ungur börkur er sléttur, silfurgrár, ađ lokum grár eđa grábrúnn, rifinn. Ársprotar öskugráir, stutthćrđir, sjaldan hárlausir. Brum eru smá, egglaga, ljósbrún, mjög kvođug. Barrnálar burstalaga, beinast fram á viđ eđa eru óreglulega skipt, strjál, oft mjög framstćđar, 25-40 mm langar og 1,5 mm breiđar, bogadregnar eđa yddar, stundum framjađrađar, ađ ofan eru ţćr ljósblágrćnar međ gróp og međ 2 loftaugarendur eftir endilöngu hvor úr 5-6 röđum (eina fárra tegunda međ loftaugarendur eftir endilöngu á efraborđinu!!). Könglar eru sívalir, uppréttir, nokkrir saman, 6-10 sm langir, flatir eđa dćldađir ađ ofan. Ungir könglar dökkpurpura, brúnir fullţroska, köngulhreistur 20-25 mm breiđ, hreistur blöđkur sjást ekki.&
     
Heimkynni   Fjallgarđar N Ameríku allt N til SA Alaska.
     
Jarđvegur   Frjór, međalrakur - međalţurr.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1, 7
     
Fjölgun   Vetrargrćđlingar, sáning (forkćling 1-2 mán. í kulda og raka).
     
Notkun/nytjar   Plantađ í ţyrpingar, beđ eđa notađ sem jólatré.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein sem sáđ var 1999 (frć frá Morden Station Exp Agr) og gróđursett í beđ 2004. Kelur sum árin dálítiđ, einkum allra fyrstu ćviárin. Telst međalharđger, vex sem runni viđ erfiđar ađstćđur. Skýla ţarf ungplöntum. Eina ţintegundin sem reynd hefur veriđ ađ einhverju gagni í skógrćkt hérlendis. Hefur reynst vel í Hallormsstađ en ţar má líta 12-15 m há tré sem komu frá Noregi 1937. Ţolir vel snjóţyngsli. Vex upp í 3500 m hćđ í Klettafjöllunum. Ţolir illa umhleypinga
     
Yrki og undirteg.   Nokkur yrki í rćktun í N - Ameríku s.s. 'Compacta' lágaxiđ, ţétt yrki sem er í uppeldi í garđinum, 'Glauca Compacta', lágvaxiđ međ silfurlitar nálar og 'Nana', lágvaxiđ o.fl.
     
Útbreiđsla   Reynslan af ţessari ágćtu ilmandi ţintegund í Ţýskalandi er mjög breytileg. Kemur ađeins til greina sem garđtré á köldum svćđum ţar sem loftraki er hár. Hefur mikiđ viđnám viđ snjófargi.
     
Fjallaţinur
Fjallaţinur
Fjallaţinur
Fjallaţinur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is