Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rosa 'Aloha'
ĂttkvÝsl   Rosa
     
Nafn  
     
H÷fundur  
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Aloha'
     
H÷f.   (Boerner 1949) USA
     
═slenskt nafn  
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl og skjˇl.
     
Blˇmlitur   Rˇsbleikur.
     
BlˇmgunartÝmi   ┴g˙st september.
     
HŠ­   1-2 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Ůetta er klifurrˇs og gr˙ppurˇs, tehybrid, sem er me­ eldri klifurrˇsunum, tilkomumikil, allt a­ 1 m hß, sÝblˇmstrandi me­ sterkan terˇsailm, - sumir segja ilm af grŠnum eplum.
     
Lřsing   Foreldrar: 'Mercedes Gallart' x 'New Dawn'. 'Aloha' er me­ stŠrri blˇm og dřpri lit en ÷nnur formˇ­ir hennar ■.e. 'New Dawn'. 'Aloha' er hŠgt a­ nota hvort heldur sem er ß grindur e­a sem runnarˇs me­ vi­eigandi klippingu. Greinarnar eru mi­lungi kr÷ftugar, blˇmgunin mikil, blˇmin stˇr, st÷k eins og ß terˇs. Blˇmin eru ■Úttfyllt, Ý tveim bleikum tˇnum, rˇsbleik me­ dekkri bakhli­ krˇnubla­a. Kn˙bbarnir eru egglaga, fremur smßir, blˇmin eru stˇr, ■Úttfyllt. Glansandi lauf og hˇflegur v÷xtur gerir hana gˇ­a s˙lurˇs e­a jafnvel stˇran runna.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   Frjˇr, vel framrŠstur, me­alrakur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka  
     
Heimildir   Edinger, Philip & al. ed. 1981: How to grow roses ľ A Sunset Book Lane Publishing Co. ľ Menlo Park, California, Nicolaisen, A. 1975: Rosernas Bog - K°benhavn, http://www.rose-roses.com/rosepages, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm, www.rhs.org.uk/Plants/91887/Rosa-Aloha-%28CIHT%29/Details
     
Fj÷lgun   VetrargrŠ­lingar, brumßgrŠ­sla a­ sumri.
     
Notkun/nytjar   Rosa 'Aloha' er formˇ­ir e­a me­al formŠ­ra margra gˇ­ra rˇs. S÷g­ ■ola fremur magra j÷r­ erlendis og ■rÝfast ■okkalega ■ˇ h˙n sÚ ekki Ý fullri sˇl. Ůarf stu­ning vegna ■ess hve blˇmin eru ■ung.
     
Reynsla   Rosa 'Aloha' er ekki til Ý Lystigar­inum 2010, en var reynd einu sinni, lif­i ekki fyrsta veturinn af 1992-1993.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is