Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Rosa 'Allgold'
Ćttkvísl   Rosa
     
Nafn  
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Allgold'
     
Höf.   (LeGrice 1956) Bretland.
     
Íslenskt nafn  
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Rosa 'All Gold'
     
Lífsform   Lauffellandi runni, klasarós.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Sóleyjargulur.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hćđ   40-80 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Ţetta er 20. aldar klasarós og runnarós, blómin eru sóleyjargul og er ein besta, gula búkétrósin. Hún er kröftug og runnkennd í vextinum, og verđur 40-80 sm há. Líka er til klifurrós af henni nefnd 'Climbing Allgold' sem kom fram í Englandi hjá Gandy Roses Ltd. 1961.
     
Lýsing   Foreldrar:'Goldilock' × 'Ellinor LeGrice'. Laufin eru glansandi, dökkgrćn og hraustleg og blómin eru stök eđa nokkur saman. Knúbbarnir eru yddir, gulir međ löng bikarblöđ. Blómin eru stór, hálffyllt međ 5-(22)29 krónublöđ. Liturinn er hreingulur, eins á brennisóley, ilma ekki eđa lítiđ og blómstra lengi. Ţolir rigningu og er harđgerđ.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Frjór, vel framrćstur, hćfilega rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   Nicolaisen, A. 1975: Rosernas Bog - Křbenhavn http://www.rose-roses.com/rosepages http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm allthingsplants.com/plants/view/1100/Rose-Rosa-Allgold/
     
Fjölgun   Grćđlingar, brumágrćđsla.
     
Notkun/nytjar   Fer vel í rósabeđi eđa međal lágvaxinn fjölćringa. Ţetta er ein af gömlu, klassísku, gulu rósunum sem enn eru í sölu og ţađ segir mikiđ um gćđi hennar. Viđurkenning: Royal National Rose Society Gold Medal 1956
     
Reynsla   Hefur lifađ allmörg ár vestan undir húsvegg í garđi á Akureyri og nćr ţví ađ koma međ eitt međ tvö blóm á hverju sumri.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is