Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Clematis alpina
Ćttkvísl   Clematis
     
Nafn   alpina
     
Höfundur   (L.) Mill.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Alpabergsóley
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Klifurrunni
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi)
     
Blómlitur   Fjólublár eđa gulhvítur
     
Blómgunartími   Maí-júní
     
Hćđ   1-2,5 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Alpabergsóley
Vaxtarlag   Runni sem vefur sig upp t.d. grindur eđa er skríđandi, stöngull er hnýttur af stórum gagnstćđum brumum og visnum blađfótum. Greinar hárlausar, strendar.
     
Lýsing   Vafningsviđur, allt ađ 2 m hár. Lauf tvisvar sinnum ţrískipt, smálauf, egglensulaga, tennt, allt ađ 5 sm. Blómin stök, hangandi, vaxa á fyrra árs greinum. Blómin eru meira eđa minna bjöllulaga. Blómhlífarblöđ 4, egglaga, langydd, ţétthćrđ utan, fjólublá eđa gulhvít, 3-5 sm. Gervifrćflar hálf lengd blómhlífarblađa, gulhvítir en upplitast međ aldrinum og verđa fjólubláir. Smáhnetur tígullaga, gáróttar međ langćja fjađurformađa stíla.
     
Heimkynni   N & M Evrópa, Asía.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur, kalkríkur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   H1
     
Heimildir   2
     
Fjölgun   Vorsáning, sumargrćđlingar, sveiggrćđsla ađ vori.
     
Notkun/nytjar   Á grindur, girđingar, ef til vill upp tré og ef til vill til ađ ţekja jarđveg.
     
Reynsla   Hefur reynst harđgerđ í Lystigarđinum (kal:0-1,5) og auđrćktuđ. Ţarf stuđning eigi hún ađ klifra upp veggi og má ţá nota hverskonar net eđa grindur til ađ auđvelda henni ţađ. Má klippa eftir blómgun og endurnýja međ stífri klippingu á nokkurra ára fresti.
     
Yrki og undirteg.   Gríđarlegur fjöldi yrkja í rćktun, fá ţeirra í garđinum, ţau ţrífast ađ jafnađi síđur og kala ađeins meira (k:3) en ţó er 'Ruby' undantekning ţar á (k:0-1). Einnig má nefna 'Bluebell' međ blá blóm, 'Pamela Jackman' sćblá, 'Pauline' dökkblá, 'Columbine' lavenderblá, 'Frances Rivis' djúpblá og mörg fleiri.
     
Útbreiđsla  
     
Alpabergsóley
Alpabergsóley
Alpabergsóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is