Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.
|
Ættkvísl |
|
Rhododendron |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Maharani' |
|
|
|
Höf. |
|
(Hachmann 1964) Þýskaland. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
|
|
|
|
Ætt |
|
Lyngætt (Ericaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Sígrænn runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sólríkur eða meðalskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Laxbleikur, ljósbleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Snemmsumars. |
|
|
|
Hæð |
|
Allt að 180 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Harðgerður, kröftugur, breiður uppréttur runni sem verður allt að 180 sm á 10 árum en getur orðið allt að 350 sm hár. |
|
|
|
Lýsing |
|
Foreldrar (♀ × ♂): ('Harvest Moon' × 'Letty Edwards Group') = ( 'Mrs Lindsay Smith' × R. campylocarpum ssp campylocarpum) × (R. campylocarpum Elatum Group × R. fortunei ssp fortunei) = [('George Hardy' × 'Duchess of Edinburgh') × R. campylocarpum ssp campylocarpum ] × [ R. campylocarpum Elatum Group × × R. fortunei ssp fortunei ].
Laufin oddbaugótt til egglaga. Runninn er ekki með hreistur. Blóm eru laxbleik eða mjög ljósbleik, næstum hvít með gula miðju og með rauðbrúnar flykrur innan á efsta flipanum.
; |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Súr, lífefnaríkur, vel framræstur, hæfilega rakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
Z7 ? |
|
|
|
Heimildir |
|
http://www.hirsutum.info,
http://www.esvelt.nl,
http://www.dungevalle.co.uk
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Síðsumargræðlingar, sveiggræðsla, ágræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í runnabeð í síaðri birtu. |
|
|
|
Reynsla |
|
Plantan var keypt í Lystigarðinn 2000 og gróðursett í beð 2001. Vetrarskýling frá 2001 til vors 2007. Yfirleitt ekkert eða lítið kal, blóm stöku ár. 2010 var ekkert kal. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|