Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rosa 'Dronningen af Danmark'
ĂttkvÝsl   Rosa
     
Nafn  
     
H÷fundur  
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Dronningen af Danmark'
     
H÷f.   (Booth 1816) Danm÷rk (N-Ůřskaland).
     
═slenskt nafn   Bjarmarˇs
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti   'K÷nigin von Dńnemark', 'Regina Daniae', 'Queen of Denmark'.
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   D÷kkbleikur, rˇsrau­ur.
     
BlˇmgunartÝmi   ┴g˙st-september.
     
HŠ­   -150-175 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Bjarmarˇs
Vaxtarlag   Rˇsarunni, sem er dßlÝti­ gisinn, upprÚttur, kr÷ftugur greinar bogaforma­ar og ■yrnˇttar.
     
Lřsing   Yrki­ er frß 1816, talin vera frŠplanta af 'Maidenĺs Blush'. (R. rosaalba x Damask hybrid). Ůetta er Rosa alba rˇs, mj÷g vinsŠl, enda ein s˙ fallegasta, g÷mul og har­ger­. Runninn er 150 sm hßr en getur or­i­ allt a­ 180 sm hßr og 150 sm brei­ur, v÷xturinn er dßlÝti­ gisinn, upprÚttur, kr÷ftugur greinar bogaforma­ar og ■yrnˇttar. Blˇmin eru d÷kkbleik, stˇr, skßllaga, ■Úttfyllt, oft me­ dŠmiger­a fjˇrskiftingu. Nř˙tsprungin blˇm eru rˇsrau­, seinna vera ■au lifrau­ og ilma mj÷g miki­, ilmurinn fÝnn. Laufi­ er me­ dŠmiger­an blß/grßleitan tˇn eins og R. alba rˇsir eru. Ůyrnar eru rau­leitir. ;
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   Frjˇr, vel framrŠstur, me­alrakur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   Z3b
     
Heimildir   Nicolaisen, A. 1975: Rosernas Bog - K°benhavn, Petersen, V. 1981: Gamle roser i nye haver. Utgivet av de danske haveselskaber K°benhavn 1981, http://www.hesleberg.no, www.floeringshrubfarm.com/albarose.htm, www.cornhillnursery.com/retail/roses/roses.html
     
Fj÷lgun   GrŠ­lingar, strax og ■eir hafa rŠtst eru ■eir settir hver Ý sinn pott.
     
Notkun/nytjar   SˇlrÝkur vaxtarsta­ur. Har­ger­ur runni sem hentar stakur, Ý brei­ limger­i e­a innan um smßvaxinn runnagrˇ­ur ßsamt ÷­rum rˇsarunnum e­a st÷k ■ar sem Vinca minor og fleiri tegundir eru undirgrˇ­ur. 1 planta ß m▓.
     
Reynsla   Rosa 'Dronningen af Danmark' var keypt Ý Lystigar­inn 2003 og grˇ­ursett Ý be­ 2004, ˇx miki­ og blˇmstra­i 2008, rÚtt lif­i 2010. Nř keypt vori­ 2010.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Bjarmarˇs
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is