Ólafur Jóhann Sigurđsson - Á vordegi
Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.

Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.

Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.

Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.


Rosa pimpinellifolia 'Lovisa', "Lóa"
Ćttkvísl   Rosa
     
Nafn   pimpinellifolia
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Lovisa', "Lóa"
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ţyrnirós (lóurós)
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Snjóhvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   Allt ađ 100 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Ţyrnirós (lóurós)
Vaxtarlag   Runninn er miđlungsstór, 50-80 sm. Mjög blómviljugt kvćmi, íslenskt úrval. Blómin snjóhvít, einföld, ilma vel. Nýpur brúnrauđar. Sjá líka ađaltegundina.
     
Lýsing   Sjá hjá ađaltegundinni.
     
Heimkynni   Kvćmi.
     
Jarđvegur   Međalrakur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z4
     
Heimildir   2,
     
Fjölgun   Vetrar- og sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Rósin er notuđ í limgerđi, ţyrpingar, stakstćđ og í blönduđ beđ.
     
Reynsla   Rosa pimpinellifolia ‘Lóa’, er skriđul, vex vel og blómstrar mikiđ.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Ţyrnirós (lóurós)
Ţyrnirós (lóurós)
Ţyrnirós (lóurós)
Ţyrnirós (lóurós)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is