Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Pulsatilla bungeana
Ćttkvísl   Pulsatilla
     
Nafn   bungeana
     
Höfundur   C.A. Mey
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dvergabjalla
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti   Réttara: Anemone bungeana Pritz.
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Blá-fjólublár.
     
Blómgunartími   Apríl-Júní.
     
Hćđ   5-8 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Dvergabjalla
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, 1,5-5 sm há í blóma, allt ađ 8 sm há ţegar aldinin eru ţroskuđ. Grunnlauf aflöng ađ utanmáli, fjađurskipt, flipar annarrar skiptingar heilrendir eđa skertir.
     
Lýsing   Blómin upprétt, bjöllulaga, opnast ekki breitt, blá-fjólublá, blómhlífarblöđ allt ađ 1,5 x 0,7 sm. Hnetur međ 1,5 sm langa týtu.
     
Heimkynni   Síbería, Altaifjöll.
     
Jarđvegur   Léttur, međalfrjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđkanta.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 1999, er í sólreit 2015.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Dvergabjalla
Dvergabjalla
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is