Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Sorbus poteriifolia
ĂttkvÝsl   Sorbus
     
Nafn   poteriifolia
     
H÷fundur   Hand.-Mazz.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Fja­urreynir
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Pyrus foliolosa Wallich var. subglabra Cardot; P. reducta W. W. Smith (1930), not Diels (1912).
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   Bleikur.
     
BlˇmgunartÝmi   Snemmsumars.
     
HŠ­   30 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Dvergvaxinn, skri­ull runni allt a­ 30 sm hßr. Mikill v÷xtur er a­eins ne­anjar­ar.
     
Lřsing   Brum eru keilulaga, rau­, me­ rau­br˙n hßr Ý oddinn og ß j÷­rum burmhlÝfanna. Laufin yfirleitt 4-7 sm me­ 4-6 p÷r af leggstuttum smßlaufum. Smßlauf allt a­ 14 x 8 mm, hvasstennt, ekki n÷bbˇtt ß ne­ra bor­i. Blˇmin bleikleit, bikarbl÷­ me­ greinilega mi­taug, ekki kj÷tkennd. Krˇnuflipar ßberandi bleikari me­fram mi­rifinu. FrŠflar oftast 10 talsins. Eggleg undirsŠti­. Aldin mattrau­ Ý fyrstu, ver­a hvÝt ■egar ■au eru full■roska, allt a­ 8,25 x 9,5 mm. FrŠvur 3-5, undirsŠtin, oddurinn samvaxinn Ý dŠld Ý bikarnum. StÝlar 3-5, um 2 mm langir, meira e­a minna samvaxnir vi­ grunninn, hßrlausir. Fjˇrlitna smßtegund me­ geldŠxlun. (2n=68).
     
Heimkynni   KÝna (Upper Burma, Yunnan), Indland (Assam).
     
Jar­vegur   S˙r, lÝfefnarÝkur mřrajar­vegur, vex me­ Rhododendron tegundum.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka  
     
Heimildir   15
     
Fj÷lgun   Sßning, sumargrŠ­lingar.
     
Notkun/nytjar   ═ be­kanta.
     
Reynsla   LA 990873 Ý uppeldi. Er Ý R03 E 2007. Kom sem nr. 664 frß ReykjavÝk HB 1998-1999. Ekki marktŠk reynsla enn sem komi­ er.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is