Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Primula x caruellii
Ættkvísl   Primula
     
Nafn   x caruellii
     
Höfundur   Porta
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn  
     
Ætt   Maríulykilsætt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Bleikur.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hæð   -10 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Mararlykill (Primula glaucescens ssp. longobarda) x tígllykill (Primula spectabilis) plantan er millistig milli foreldranna. Þó eru laufin mjórri en á tígullykli og með smærri gagnsæar doppur.
     
Lýsing   Greindur frá mararlykill á þessum gagnsæju doppum, stuttum bikar og lengri lauflegg. Myndar fræ.
     
Heimkynni   Ítalía, Alpar, blendingur.
     
Jarðvegur   Léttur, frjór, framræstur.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka  
     
Heimildir   12
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í ker, í kanta.
     
Reynsla   Í F1-G frá 1999 og hefur staðið sig vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is