┌r ljˇ­inu BarmahlÝ­ eftir Jˇn Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Tilia cordata
ĂttkvÝsl   Tilia
     
Nafn   cordata
     
H÷fundur   Mill.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Hjartalind
     
Ătt   LindiŠtt (Tiliaceae).
     
Samheiti   T. microphylla. T. parvifolia. T. ulmifolia
     
LÝfsform   SumargrŠbt trÚ.
     
Kj÷rlendi   Sˇl e­a hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   F÷lgulur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ-ßg˙st.
     
HŠ­   ËvÝst hve hßtt trÚ­ ver­ur hÚrlendis, allt a­ 30 m hßtt og 12 m breitt erlendis.
     
Vaxtarhra­i   Vex me­alhratt.
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi trÚ sem getur or­i­ allt a­ 40 m hßtt Ý heimkynnum sÝnum, oftast minni, krˇnan me­ ˙tstŠ­ar greinar, stofninn myndar oft rˇtarskot. ┴rsprotar hßrlausir e­a fÝnd˙nhŠr­ir a­eins Ý fyrstu.
     
Lřsing   Lauf 3-7 Î 3-7 sm, hßlfkringlˇtt, sn÷gglega odddregin, fÝntennt, glansandi d÷kkgrŠn og hßrlaus ofan, ver­a hßrlaus me­ hßrd˙ska Ý Š­akrikunum ß ne­ra bor­i. Laufleggir 1-3 sm langir. Blˇmsk˙far hangandi til hßlfupprÚttir, me­ mjˇan legg, 5-7 blˇma, sto­bl÷­ 4-7 sm, hßrlaus, blˇmin f÷lgul, ilmandi. Blˇmin eru tvÝkynja og eru frŠvu­ af skordřrum. Aldin hn÷ttˇtt, stundum me­ dßlÝtil rif, me­ ■unnan aldinvegg, grßlˇhŠr­, ver­a hßrlaus.
     
Heimkynni   England og Wales, NA Spßnn, SvÝ■jˇ­, nor­ur og austur til N R˙sslands og S Kßkasus.
     
Jar­vegur   Dj˙pur, frjˇr, rakur, framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar   Mj÷g vi­kvŠm fyrir bla­l˙s. Pl÷ntur Ý ■essari ŠttkvÝsl hafa vi­nßms■rˇtt gegn hunangssvepp.
     
Harka   Z3, ekki vi­kvŠmt fyrir frosti.
     
Heimildir   = 1, http://www.pfaf.org
     
Fj÷lgun   Sßning, sumargrŠ­lingar. Ef m÷gulegt er, er best a­ nß Ý nřtt frŠ sem er ■roska­ en hefur ekki enn ■rˇ­a­ har­an aldinvegg og sß ■vÝ strax Ý sˇlreit. Ůa­ getur veri­ a­ frŠi­ spÝri nŠsta vor en ■a­ getur teki­ 18 mßnu­i. FrŠ sem hefur veri­ geymt getur spÝra­ mj÷g hŠgt. Ůa­ er me­ har­an aldinvegg, dj˙pan dvala pl÷ntufˇstursins og har­a skel utan ß aldinveggnum. Allt ■etta gerir a­ verkum a­ ■a­ getur teki­ frŠi­ allt a­ 8 ßr a­ spÝra. Ein a­fer­ til a­ stytta ■ennan tÝma er a­ hafa frŠi­ Ý 5 mßnu­i Ý miklum hita (stratification) (10░C a­ nˇttu og allt a­ 30░C a­ deginum) og sÝ­an 5 mßna­a kuldame­fer­. Ůegar smßpl÷nturnar eru or­nar nˇgu stˇrar til a­ handfjatla ■Šr er hverri planta­ Ý sinn pott og ■Šr haf­ar Ý grˇ­urh˙si fyrsta veturinn. Grˇ­ursetji­ ■Šr ß framtÝ­arsta­inn sÝ­la vors e­a snemmsumars, eftir a­ frosthŠttan er li­in hjß. SveiggrŠ­sla a­ vorinu rÚtt ß­ur en laufin koma. Tekur 1-3 ßr. Rˇtarskot, ef ■au myndast, er hŠgt a­ taka me­ eins miklu af rˇtum og hŠgt er ■egar plantan er Ý dvala og grˇ­ursetja strax.
     
Notkun/nytjar   ═ ■yrpingar, sem stakstŠtt trÚ, Ý be­. ŮrÝfst best Ý frjˇum, r÷kum jar­vegi, basÝskum e­a hlutlausum en getur lÝka ■rifist Ý ÷gn s˙rum jar­vegi. Vex illa Ý mj÷g ■urrum jar­vegi e­a mj÷g blautum. Ůolir a­ vera talsvert ßve­urs. Ůa­ er au­velt a­ flytja pl÷nturnar, jafnvel stˇr trÚ, allt a­ 60 ßra trÚ hafa veri­ flutt me­ gˇ­um ßrangri erlendis TrÚn er hŠgt a­ klippa e­a střfa. Ůau mynda fj÷lda rˇtarskota. Ůessi tegund myndar mun minna af rˇtarskotum en fagurlind (T. platyphyllos) e­a gar­alind (T. x vulgaris). LinditrÚ hafa tilhneigingu til a­ mynda blendinga me­ ÷­rum tegundum af ŠttkvÝslinni. Plantan getur ■ola­ nokkurt rok en ekki salt˙­a frß hafi.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum eru til 3 pl÷ntur undir ■essu nafni sem sß­ var til 2001 og grˇ­ursettar Ý be­ 2004, 2007 og 2011, allar ■rÝfast vel. Auk pess eru til tvŠr pl÷ntur ˙r annarri sßningu frß 2001 sem enn eru Ý sˇlreit. Hefur reynst vel Ý gar­inum ■a­ sem af er (me­alkal 1) en reynsla fremur stutt, er ■ˇ b˙in a­ vera ein 5 ßr ß be­i (ath. kom sem T. sibirica - ath. betur rÚtt nafn og greiningu).
     
Yrki og undirteg.   Fj÷lm÷rg yrki eru Ý rŠktun erlendis.
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is