Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Primula auriculata
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   auriculata
     
Höfundur   H.J. Lam.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Tyrkjalykill
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, lítill skuggi.
     
Blómlitur   Lillalit til djúprauđpurpura.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   30-60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Tyrkjalykill
Vaxtarlag   Plantan er lítil til međalstór.
     
Lýsing   Lauf frá stutt-egglaga án greinilegs leggs til mjó-lensulaga međ langan legg, heilrend eđa međ međalstórar tennur sem vita fram á viđ, miđstrengur og leggur grćnn. Blómstöngull stuttur og streklegur til langur og grannur, stöku sinnum mélugur ofantil, međ kúlulaga, margblóma sveip eđa ţétt höfuđ af 3-margra mislegglangra blóma. Stođblöđ lengri en blómleggirnir. Bikar 3-9 mm, bjöllulaga til sívalur, flipar aflangir til ţríhyrndir, stundum mélugir. Krónan allt ađ 2 sm í ţvermál, oftast minni, venjulega međ ógreinilegan kraga, flöt skífa, lillalit til djúppurpura, venjulega međ lítiđ, gult eđa grćnleitt auga, sem verđur hvítt. Krónupípan 2-1 x bikarinn. Flipar djúpsýldir. Frćhýđi jafnlöng eđa ná ögn fram úr bikarnum.
     
Heimkynni   A-Tyrkland, Írak, N-Íran, Afganistan, Rússland.
     
Jarđvegur   Frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Hefur reynst vel í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Tyrkjalykill
Tyrkjalykill
Tyrkjalykill
Tyrkjalykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is