Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Celmisia semicordata
ĂttkvÝsl   Celmisia
     
Nafn   semicordata
     
H÷fundur   Petrie
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Silfurselma (BSt)
     
Ătt   K÷rfublˇmaŠtt (Asteraceae)
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   HvÝtur.
     
BlˇmgunartÝmi   Sumar.
     
HŠ­   30-50 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Kr÷ftugur fj÷lŠringur sem myndar stˇrar brei­ur ˙r ungpl÷ntum sem jar­lŠgir st÷nglarnir mynda, bla­slÝ­ur eru ■Útt og mynda allt a­ 10 sm langan falsst÷ngul. Vex sem illgresi ß NZ. StŠrsta tegund ŠttkvÝslarinnar.
     
Lřsing   Laufbla­kan lensulaga til lensulaga - egglaga afl÷ng, le­urkennd, (20)-20-40-(60) sm x 2,5-4-4-(10) sm, ydd til odddregin, efra bor­i­ ■aki­ feldi af grßu hßri, efra bor­ me­ ■Útta hvÝta silki-lˇhŠringu. Mi­rif oftast ßberandi. Ja­rar heilrendir, ÷gn innundnir, mjˇkka Ý stuttan lauflegg. Blˇmleggur sterklegur, allt a­ 40 sm hßr, karfan 4-10 sm Ý ■vermßl. Geislablˇm m÷rg, (2)-3-4 sm l÷ng, tungan mjˇ-afl÷ng, mj÷g ßberandi, oftast me­ 4 tennur. PÝpukrřndu blˇmin um 7-8 mm, l÷ng, mjˇtrektlaga, tennur smßar, brei­-■rÝhyrndar.
     
Heimkynni   Nřja Sjßland - Su­ureyja allt upp Ý 1400 m
     
Jar­vegur   LÚttur, framrŠstur, ■urr.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka  
     
Heimildir   NZ Plants
     
Fj÷lgun   Sßning.
     
Notkun/nytjar   ═ fj÷lŠr be­, Ý steinhŠ­ir.
     
Reynsla   LÝtt reynd enn sem komi­ er (2004) er Ý uppeldi. Vex ß Su­ureyju NZ Ý 600-1400 m hŠ­. Var ß­ur undir Celmisia coriacea en ■a­ er n˙ tali­ rangt (NZ Plants) ■ar sem C. coriacea er n˙ nota­ ß pl÷ntu sem ß­ur gekk undir nafninu C. lanceolata.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is