Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rosa 'Bonica'
ĂttkvÝsl   Rosa
     
Nafn  
     
H÷fundur  
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Bonica'
     
H÷f.   (Meilland 1985) Frakkland.
     
═slenskt nafn  
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Rosa Bonica '82, ĺMeidomonacĺ, Demon, Bonica Meidiland
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl og skjˇl.
     
Blˇmlitur   Ljˇsbleikur.
     
BlˇmgunartÝmi   ┴g˙st-september.
     
HŠ­   40-60 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Runnarˇs - skri­rˇs. Ůessi snotra rˇs er lßgvaxin, 40-60 sm, sem ■ekur j÷r­ina, en getur or­i­ stˇr (120 til 180 sm hß og ßlÝka brei­) eftir ■vÝ hvar h˙n er rŠktu­.
     
Lřsing   KynbŠtt og rŠkta upp af Meilland Ý Frakklandi. Foreldrar: (Rosa sempervirens Î 'Mlle. Marthe Carron') Î 'Picasso'. Stˇr og mikil 20. aldar runnarˇs, ˙tbreidd Ý vextinum. Blˇmstrar nŠstum st÷­ugt. Blˇmin eru nokkur saman Ý kl÷sum ß glŠsilegum bogsveig­um greinum, laxbleik, fyllt me­ lÚttan og ferskan eplailm sumir segja hana ilmlausa. Hßlf˙tsprungin blˇm minna ß Ĺkßlhausĺ sem fljˇtlega breytist ■egar blˇmi­ opnast alveg. Nřpur eru hn÷ttˇttar, stˇrar, appelsÝnugular. Ůyrnar eru sterklegir.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   Frjˇr, vel framrŠstur, hŠfilega rakur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   Z 4
     
Heimildir   http://www.hesleberg.no, http://www.horticlik.com/p/rosa_winnipeg_parks_shrub_-_parkland1.hbml, http://www.rose-roses.com/rosepages, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm, davesgarden.com/guides/pf/go/62429/#b
     
Fj÷lgun   ┴grŠ­sla.
     
Notkun/nytjar   SˇlrÝkur vaxtarsta­ur, ■olir ekki skugga. Fremur har­ger­. Ůarf litla umhir­u. MŠlt er me­ 3 pl÷ntum ß m▓. Ůarf gˇ­an, nŠringarrÝkan jar­veg. Notu­ Ý be­, nokkrar saman Ý ■yrpingu, Ý limger­i og til afskur­ar.
     
Reynsla   Rosa ĹBonicaĺ kom Ý Lystigar­inn 1997 og planta­ Ý be­ 1997, flutt Ý anna­ be­ 2003, kelur miki­, blˇmstrar samt oftast sÝ­sumars. Anna­ eintak var keypt 2007, sem tekin er Ý kalt grˇ­urh˙s yfir veturinn, blˇmstrar.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla   AđRAR UPPLŢSINGAR: Rosa ĹBonicaĺ hefur fengi­ m÷rg ver­laun svo sem: Anerkannte Deutche Rose 1983, Belfast Certificate of Merit 1983, All America Rose Selection 1987, Royal Horticultural Society Award of Garden Merit 1993 og er Ý uppßhaldi hjß m÷rgum landslagsarkitektum.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is