Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Berberis bretschneideri
Ćttkvísl   Berberis
     
Nafn   bretschneideri
     
Höfundur   Rehd.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Purpurabroddur
     
Ćtt   Mítursćtt (Berberidaceae)
     
Samheiti   Berberis amurensis Rupr. v. japonica (Regel) Rehd. f. bretschneideri (Rehder) Ohwi
     
Lífsform   Runni
     
Kjörlendi   Sól
     
Blómlitur   Ljósgulur
     
Blómgunartími   Vor-sumar
     
Hćđ   1,5 - 2 m (-3 m)
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi, uppréttur, ţyrnóttur runni međ útbreitt vaxtarlag.
     
Lýsing   Greinar oftast sívalar, rauđbrúnar á öđru ári. Ţyrnar stakir til 3 saman, allt ađ 1,5 sm langir. Lauf öfugegglaga, 3-8 sm löng, snubbótt, međ ţéttum ţorn-sagtönnum, skćrgrćn ofan, bláleitari neđan, netćđastrengjótt. Blómin ljósgul, allt ađ 10-15 talsins í 5 sm löngum klösum. Aldin sporvala, 1 sm löng, purpurarauđ, dálítiđ hrímug. Líkur B. vulgaris en auđvelt ađ ađgreina á sívölum, rauđbrúnum greinum og ljósari blómum.
     
Heimkynni   Japan
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur, léttur, vel framrćstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   z4
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Haustsáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Stakstćđir, í rađir, í skrautrunnabeđ, í ţyrpingar og víđar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til tvćr plöntur undir ţessu nafni, sem sáđ var til 1994 og gróđursettar í beđ 2001 og 2004. Ţćr kólu talsvert framanaf, lítiđ í seinni tíđ. Náskyldur rođabroddi (B. vulgaris) en er samt auđţekkt frá ţeirri tegund m.a. á burstatenntum blöđum, rauđbrúnum greinum og ljósari blómum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is