Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Phlomis tuberosa
Ćttkvísl   Phlomis
     
Nafn   tuberosa
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Spánarljós
     
Ćtt   Varablómaćtt (Lamiaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, skjól.
     
Blómlitur   Purpura til bleikur.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hćđ   100-150 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Spánarljós
Vaxtarlag   Rćtur mynda lítil hnýđi. Lauf aflöng-egglaga, snubbótt, örlaga. nćstum tvíeyrđ eđa hjartalaga viđ grunninn, dúnhćrđ ofan, hárin ógreind, stjarn-dúnhćrđ neđan. Laufleggur allt ađ 30 sm. Stođblöđ legglaus eđa međ mjög stuttan legg, lensulaga-egglaga til ţríhyrnd.
     
Lýsing   Blómkransarnir margir, standa ţétt saman ofantil á stönglinum, ţađ er lengar á milli ţeirra neđstu međ 14-40 blómí hverjum kransi. Smástođblöđ sýllaga. Bikar 8-13 mm, tennur ţyrnikenndar. Krónan purpura eđa bleik, efri vörin bein, 15-20 mm, randhćrđ.
     
Heimkynni   M & SA Evrópa til M Asíu.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í beđ međ fjölćrum jurtum.
     
Reynsla   Ţarf stuđning og uppbindingu.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Spánarljós
Spánarljós
Spánarljós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is