Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Saxifraga cernua
Ćttkvísl   Saxifraga
     
Nafn   cernua
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 403 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Laukasteinbrjótur
     
Ćtt   Saxifragaceae (Steinbrjótsćtt)
     
Samheiti   Saxifraga bulbifera auct. ross., non L.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í rökum giljum og klettum, og lausum jarđvegi einkum til fjalla.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ  
     
 
Laukasteinbrjótur
Vaxtarlag   Jurt, 8-20 sm á hćđ. Stönglar lítt greindir, grannir, gisblöđóttir, oft meira eđa minna hćrđir, oftast međ ađeins einu endastćđu blómi.
     
Lýsing   Grunnblöđin eru stilkuđ, nýrlaga og 5-7 sepótt. Efstu stöngulblöđin ţrísepótt eđa heil. Dökkrauđir litlir laukknappar í öxlum sumra stöngulblađanna en hvítleitir, ţykkblöđóttir, aflangir laukknappar viđ grunn. Blómin hvít, 10-18 mm í ţvermál. Krónublöđin 3-4 sinnum lengri en bikarblöđin. Frćflar 10, frćvan klofin í toppinn međ tveim stílum. Blómgast í júní-júlí. Blóm myndast ekki alltaf og ekki er vitađ til ţess, ađ plantan hafi ţroskađ frć. Hún fjölgar sér ţví eingöngu međ laukknöppum. LÍK/LÍKAR: Mosasteinbrjótur & lćkjasteinbrjótur. Blómin líkjast mosasteinbrjót, en blöđin lćkjasteinbrjót. Laukasteinbrjótur auđţekktur á rauđum laukknöppum í blađöxlunum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Allvíđa til fjalla í flestum landshlutum og til fjalla, ţó sjaldgćfari á Vestur- og Suđurlandi en annars stađar. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Arktísk, teygir sig suđur í Alpafjöll, Noreg, Síberíu og Alaska.
     
Laukasteinbrjótur
Laukasteinbrjótur
Laukasteinbrjótur
Laukasteinbrjótur
Laukasteinbrjótur
Laukasteinbrjótur
Laukasteinbrjótur
Laukasteinbrjótur
Laukasteinbrjótur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is