Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Lathyrus japonicus ssp. maritimus
ĂttkvÝsl   Lathyrus
     
Nafn   japonicus
     
H÷fundur   Willd.
     
Ssp./var   ssp. maritimus
     
H÷fundur undirteg.   (L.) P.W. Ball, Feddes Repert. 79: 45 (1968)
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Baunagras
     
Ătt   Fabaceae (ErtublˇmaŠtt)
     
Samheiti   Lathyrus maritimus Bigelow Pisum maritimum L. Lathyrus linnaei subsp. tournefortii (Lapeyr.) Rouy
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt
     
Kj÷rlendi   Vex Ý sandi og sandbornum jar­vegi, oftast nßlŠgt sjˇ, řmist vi­ fj÷rukamba e­a uppi ß sjßvarb÷kkum.
     
Blˇmlitur   Blßfjˇlublßr + rau­ur fßni
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ-ßg˙st
     
HŠ­   0.20-0.40 m
     
 
Baunagras
Vaxtarlag   Upp af jar­st÷ngli vaxa jar­lŠgir, strendir st÷nglar sem geta or­i­ allt a­ 40 sm a­ lengd. Jurtin ÷ll sno­in e­a nŠr hßrlaus.
     
Lřsing   Bl÷­in blßgrŠn, dßlÝti­ kj÷tkennd me­ stˇrum axlabl÷­um. Bl÷­in fja­urskipt me­ ■remur til fjˇrum smßbla­p÷rum; smßbl÷­in spor÷skjulaga e­a oddbaugˇtt, 15-20 mm ß lengd og um 5-10 mm ß breidd, endabla­i­ og oft nŠsta bla­par ummyndu­ Ý vaf■rŠ­i. Axlabl÷­in skakkhjartalaga e­a skakk■rÝstrend, oft um 1 sm ß breidd og 1,5 ß lengd. Blˇmin Ý 2-6-blˇma klasa, fßninn rau­ur, vŠngirnir og kj÷lurinn blßfjˇlublßir. Blˇmin einsamhverf, 2-2,5 sm ß lengd, oftast tv÷ til fj÷gur saman Ý leggl÷ngum klasa Ý bla­÷xlunum. Krˇnubl÷­in 5 me­ hli­sveig­um fßna sem oft er meir en 1 sm ß breidd. Bikarinn 8-9 mm ß lengd, me­ 5 t÷nnum. FrŠflar 10. Ein frŠva sem ver­ur a­ stˇrum, fl÷tum belg. Belgurinn 4-7 sm ß lengd, langyddur. Belgirnir stˇrir, flatir, 4-7 sm ß lengd, langyddir. Blˇmgast Ý j˙lÝ-ßg˙st. L═K/L═KAR: GiljaflŠkja. Baunagrasi­ au­■ekkt ß stŠrri og rau­ari blˇmum ßsamt fŠrri og brei­ari smßbl÷­um. Baunagrasi­ vinnur k÷fnunarefni ˙r andr˙msloftinu me­ a­sto­ rhizobium gerla ß rˇtarhn˙­um. Ůannig bŠtir ■a­ jar­veginn eins og řmsar a­rar tegundir af ertublˇmaŠtt. Stˇrir, hvanngrŠnir, kringlˇttir rŠktarblettir eru ■vÝ vÝ­a ßberandi ß sendnum fj÷ruk÷mbum, ■ar sem baunagrasi­ hefur nß­ a­ brei­a ˙r sÚr, t.d. ß Hornstr÷ndum. Er eftirsˇtt af sau­fÚ en vi­kvŠmt fyrir beit.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "═ hallŠrum hafa bl÷­ pl÷ntunnar veri­ br˙ku­ til manneldis." (┴g.H.)
     
     
┌tbrei­sla   AllvÝ­a um land me­fram str÷ndum landsins Ý sandi, en einnig ß nokkrum st÷­um lengra inni Ý landi, einkum ß Su­urlandi. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Evrˇpa, N AmerÝka og nyrsti hluti R˙sslands
     
Baunagras
Baunagras
Baunagras
Baunagras
Baunagras
Baunagras
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is