Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Comastoma tenellum
ĂttkvÝsl   Comastoma
     
Nafn   tenellum
     
H÷fundur   (Rottb.) Toyok., Bot. Mag. (Tokyo) 74 : 198 (1961)
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   MarÝuvendlingur
     
Ătt   Gentianaceae (MarÝuvandarŠtt)
     
Samheiti   Comastoma dichotomum (Pall.) Holub Gentiana dichotoma Pall. Gentiana tenella Rottb. Gentianella dichotoma (Pall.) Harry Sm. Gentianella tenella (Rottb.) B÷rner Lomatogonium tenellum (Rottb.) A
     
LÝfsform   EinŠr jurt
     
Kj÷rlendi   Vex Ý ■urrum ˇrŠktarmˇum, grˇnum grundum og v÷llum, einkum me­fram lŠkjum og ßm.
     
Blˇmlitur   Ljˇsfjˇlublßr
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ
     
HŠ­   0.05-0.15 m
     
 
MarÝuvendlingur
Vaxtarlag   EinŠr jurt me­ marga granna d÷kka uppsveig­a st÷ngla, 5-15 sm ß hŠ­. Íll plantan er meira e­a minna blßmengu­. St÷nglar og greinar eru bla­lausar ofan til.
     
Lřsing   Bl÷­in, hßrlaus, lÝtil, gagnstŠ­, oddbaugˇtt e­a egglaga, oft blßmengu­. Blˇmin ljˇsblßleit e­a fjˇlublß, um 1 sm ß lengd, krˇnan oftast fjˇrdeild, klofin 1/4 til 1/3 ni­ur og hvÝtleitir ■rŠ­ir eru ßberandi Ý blˇmgininu. Bikarinn er r˙mlega helmingi styttri en krˇnan, klofinn nŠr ni­ur Ý gegn, fliparnir brei­lensulaga til oddbaugˇttir. FrŠflar fjˇrir til fimm. Ein frŠva. Aldin er sÝvalt, aflangt hř­i sem klofnar Ý toppinn vi­ ■roskun. Blˇmgast Ý j˙nÝ-j˙lÝ. LÝk/lÝkar: Dřragras & gullv÷ndur. MarÝuvendlingur er au­greindur frß bß­um ■essum tegundum ß bikarbl÷­unum.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
┌tbrei­sla   Er vÝ­a Ý innsveitum og inn ß hßlendi­, einkum fyrir nor­an, annars sjaldgŠf. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Kanada, Evrˇpa, GrŠnland, Indland, MexÝkˇ, R˙ssland, N AmerÝka.
     
MarÝuvendlingur
MarÝuvendlingur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is