Sigfús Dađason - Vćngjasláttur
Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.

Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!

Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.

Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.

Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.Epilobium alsinifolium
Ćttkvísl   Epilobium
     
Nafn   alsinifolium
     
Höfundur   Vill., Prosp. Hist. Pl. Dauphiné, 45. 1779.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lindadúnurt
     
Ćtt   Onagraceae (Eyrarrósarćtt)
     
Samheiti   Epilobium origanifolium Lam.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex viđ lindir, dý og uppsprettur.
     
Blómlitur   Rauđfjólublár
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.10-0.40 m
     
 
Lindadúnurt
Vaxtarlag   Nokkuđ breytileg tegund međ grófum, hvítum jarđstöngli. Fjölmargar jarđlćgar renglur međ gulleitum lágblöđum vaxa út frá stofni jarđstöngulsins. Stönglar strendir, međ tveim hárrákum eftir endilöngu, 10-40 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin gagnstćđ, dökkgrćn og ţykk, hárlaus, egglaga og flest langydd og hvassydd međ smáum og misstórum tönnum, 2-3,5 sm á lengd og 1-2 sm á breidd. Blómin rauđfjólublá, fjórdeild, 8-10 mm á lengd. Bikarblöđ helmingi styttri, rauđ eđa grćnleit. Frćflar 8 og ein fjórblađa, hárlaus 3-7 mm frćva undir blómhlífinni, sem klofnar í fjórar rćmur viđ ţroska. Frć međ hvítum svifhárum. Blómgast í júní - júlí. LÍK/LÍKAR: Heiđadúnurt. Lindadúnurtin er kröftugri, međ oddmjórri blöđ, stćrri blóm og yfirleitt međ jarđrenglur sem bera hreisturkennd blöđ. Mýradúnurt er međ lík blóm en blöđin eru mikiđ mjórri á henni.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algeng um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Grćnland, Evrópa, landnemi í N Ameríku
     
Lindadúnurt
Lindadúnurt
Lindadúnurt
Lindadúnurt
Lindadúnurt
Lindadúnurt
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is