Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Carex echinata
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   echinata
     
Höfundur   Murray, Prodr. Stirp. Goett. 76. 1770
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ígulstör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Carex stellulata Good. Vignea echinata (Murray) Fourr. Vignea stellulata (Good.) Rchb.
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex í votum mýrum og deiglendi, rökum lćkjarbökkum og hallamýrum og finnst einnig viđ uppsprettur.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júlí
     
Hćđ   0.15 - 0.30 m
     
 
Ígulstör
Vaxtarlag   Myndar ţéttar ţúfur međ sljóţrístrendum, stinnum, lítiđ eitt bogsveigđum stráum, dálítiđ snörpum eđa gárótt efst, 15-30 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin mjó, 1,5-3 mm á breidd, grćn, flöt eđa kjöluđ, snarprend međ mjóum, ţrístrendum oddi, stinn og útstćđ. Neđstu blađslíđrin ljósmóleit. Smáöxin hnöttótt, ţrjú, sjaldan fjögur eđa fimm, oftast međ stuttu millibili efst á stráinu. Karlblómin neđst í toppaxinu. Axhlífar stuttar, egglaga, himnurendar, ljósmóleitar međ grćnni miđtaug. Hulstrin grćn eđa móbrún međ langri, flatri trjónu, sem er smásagtennt og allsnörp, 3-4 mm á lengd og klofinni í toppinn. Frćnin tvö. Blómgast í júlí. 2n = 58. LÍK/LÍKAR: Engar.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357169
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algeng í útsveitamýrum á svokölluđum miđsvćđum (Snćfellsnes, Vestfirđir, Miđnorđurland og norđanverđir Austfirđir), annars stađar fremur sjaldséđ og síst sunnanlands og á miđhálendinu. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Ameríka, Maxíkó, M Amaríka, Evrópa, Asía.
     
Ígulstör
Ígulstör
Ígulstör
Ígulstör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is