Af plöntum sem nefna má í blóma og vel þess virði að skoða eru bóndarósirnar og blásólirnar. Báðar þessar ættkvíslar eiga fjölmarga fulltrúa í garðinum frá framandi löndum eins t.d. frá Kína og Tíbet svo dæmi séu tekin.
Einnig eru fjölmargir runnar í blóma um þessar mundir fyrir þá sem hafa sérstakan áhuga á trjágróðri.
BSt.