Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Clematis aethusifolia
Ćttkvísl   Clematis
     
Nafn   aethusifolia
     
Höfundur   Turcz.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Blćbergsóley
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćringur, uppréttur eđa klifrandi.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Fölgulur til rjómahvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ  
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Uppréttur eđa klifrandi fjölćringur.
     
Lýsing   Fjölćringur, allt ađ 60 sm há. Sprota grannir, dálítiđ grópstrengjóttir, međ ögn af ađlćgri dúnhćringu. Lauf allt ađ 20 talsins, 5 sm löng, skćrgrćn, 3-, 5- eđa 7- fjađurflipótt, flipar djúpflipóttir til ţríflipóttir. Smálauf allt ađ 3 sm, bandlaga til öfugegglaga eđa aflöng, breiđ-mjókkandi ađ grunni, gróf og óreglulega tennt, ullhćrđ. Blóm allt ađ 2 sm, mjó-bjöllulaga, hangandi, í 1-3 blóma, axlastćđum skúfum. Blómskipunarleggir grannir, uppréttir, allt ađ 5 sm langir. bikarblöđ fölgul til rjómahvít, allt ađ 2 sm löng, mjó-aflöng, ydd, hvítullhćrđ á jöđrunum, frćflar ţráđlaga, ullhćrđir. Smáhnetur gáróttar, međ hvít-fjađrađa stíla, allt ađ 3 sm langa.
     
Heimkynni   N Kína, Kórea.
     
Jarđvegur   Frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 1991 og gróđursett í beđ 1995, sem ţrífst nokkuđ vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is