Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing) Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.
Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
|
Ættkvísl |
|
Clematis |
|
|
|
Nafn |
|
aethusifolia |
|
|
|
Höfundur |
|
Turcz. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Blæbergsóley |
|
|
|
Ætt |
|
Sóleyjarætt (Ranunculaceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölæringur, uppréttur eða klifrandi. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fölgulur til rjómahvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
|
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur eða klifrandi fjölæringur. |
|
|
|
Lýsing |
|
Fjölæringur, allt að 60 sm há. Sprota grannir, dálítið grópstrengjóttir, með ögn af aðlægri dúnhæringu. Lauf allt að 20 talsins, 5 sm löng, skærgræn, 3-, 5- eða 7- fjaðurflipótt, flipar djúpflipóttir til þríflipóttir. Smálauf allt að 3 sm, bandlaga til öfugegglaga eða aflöng, breið-mjókkandi að grunni, gróf og óreglulega tennt, ullhærð. Blóm allt að 2 sm, mjó-bjöllulaga, hangandi, í 1-3 blóma, axlastæðum skúfum. Blómskipunarleggir grannir, uppréttir, allt að 5 sm langir. bikarblöð fölgul til rjómahvít, allt að 2 sm löng, mjó-aflöng, ydd, hvítullhærð á jöðrunum, fræflar þráðlaga, ullhærðir. Smáhnetur gáróttar, með hvít-fjaðraða stíla, allt að 3 sm langa. |
|
|
|
Heimkynni |
|
N Kína, Kórea. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
Z5 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í fjölæringabeð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1991 og gróðursett í beð 1995, sem þrífst nokkuð vel. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|