Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Clematis aethusifolia
Ćttkvísl   Clematis
     
Nafn   aethusifolia
     
Höfundur   Turcz.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Blćbergsóley
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćringur, uppréttur eđa klifrandi.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Fölgulur til rjómahvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ  
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Uppréttur eđa klifrandi fjölćringur.
     
Lýsing   Fjölćringur, allt ađ 60 sm há. Sprota grannir, dálítiđ grópstrengjóttir, međ ögn af ađlćgri dúnhćringu. Lauf allt ađ 20 talsins, 5 sm löng, skćrgrćn, 3-, 5- eđa 7- fjađurflipótt, flipar djúpflipóttir til ţríflipóttir. Smálauf allt ađ 3 sm, bandlaga til öfugegglaga eđa aflöng, breiđ-mjókkandi ađ grunni, gróf og óreglulega tennt, ullhćrđ. Blóm allt ađ 2 sm, mjó-bjöllulaga, hangandi, í 1-3 blóma, axlastćđum skúfum. Blómskipunarleggir grannir, uppréttir, allt ađ 5 sm langir. bikarblöđ fölgul til rjómahvít, allt ađ 2 sm löng, mjó-aflöng, ydd, hvítullhćrđ á jöđrunum, frćflar ţráđlaga, ullhćrđir. Smáhnetur gáróttar, međ hvít-fjađrađa stíla, allt ađ 3 sm langa.
     
Heimkynni   N Kína, Kórea.
     
Jarđvegur   Frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 1991 og gróđursett í beđ 1995, sem ţrífst nokkuđ vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is