Pßll Ëlafsson, Ljˇ­i­ Vetrarkve­ja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Clematis alpina
ĂttkvÝsl   Clematis
     
Nafn   alpina
     
H÷fundur   (L.) Mill.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Alpabergsˇley
     
Ătt   SˇleyjarŠtt (Ranunculaceae)
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Klifurrunni
     
Kj÷rlendi   Sˇl (hßlfskuggi)
     
Blˇmlitur   Fjˇlublßr e­a gulhvÝtur
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-j˙nÝ
     
HŠ­   1-2,5 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Alpabergsˇley
Vaxtarlag   Runni sem vefur sig upp t.d. grindur e­a er skrÝ­andi, st÷ngull er hnřttur af stˇrum gagnstŠ­um brumum og visnum bla­fˇtum. Greinar hßrlausar, strendar.
     
Lřsing   Vafningsvi­ur, allt a­ 2 m hßr. Lauf tvisvar sinnum ■rÝskipt, smßlauf, egglensulaga, tennt, allt a­ 5 sm. Blˇmin st÷k, hangandi, vaxa ß fyrra ßrs greinum. Blˇmin eru meira e­a minna bj÷llulaga. BlˇmhlÝfarbl÷­ 4, egglaga, langydd, ■ÚtthŠr­ utan, fjˇlublß e­a gulhvÝt, 3-5 sm. GervifrŠflar hßlf lengd blˇmhlÝfarbla­a, gulhvÝtir en upplitast me­ aldrinum og ver­a fjˇlublßir. Smßhnetur tÝgullaga, gßrˇttar me­ langŠja fja­urforma­a stÝla.
     
Heimkynni   N & M Evrˇpa, AsÝa.
     
Jar­vegur   Me­alfrjˇr, me­alrakur, kalkrÝkur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   H1
     
Heimildir   2
     
Fj÷lgun   Vorsßning, sumargrŠ­lingar, sveiggrŠ­sla a­ vori.
     
Notkun/nytjar   ┴ grindur, gir­ingar, ef til vill upp trÚ og ef til vill til a­ ■ekja jar­veg.
     
Reynsla   Hefur reynst har­ger­ Ý Lystigar­inum (kal:0-1,5) og au­rŠktu­. Ůarf stu­ning eigi h˙n a­ klifra upp veggi og mß ■ß nota hverskonar net e­a grindur til a­ au­velda henni ■a­. Mß klippa eftir blˇmgun og endurnřja me­ stÝfri klippingu ß nokkurra ßra fresti.
     
Yrki og undirteg.   GrÝ­arlegur fj÷ldi yrkja Ý rŠktun, fß ■eirra Ý gar­inum, ■au ■rÝfast a­ jafna­i sÝ­ur og kala a­eins meira (k:3) en ■ˇ er 'Ruby' undantekning ■ar ß (k:0-1). Einnig mß nefna 'Bluebell' me­ blß blˇm, 'Pamela Jackman' sŠblß, 'Pauline' d÷kkblß, 'Columbine' lavenderblß, 'Frances Rivis' dj˙pblß og m÷rg fleiri.
     
┌tbrei­sla  
     
Alpabergsˇley
Alpabergsˇley
Alpabergsˇley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is