Jón Thoroddsen - Barmahlíđ

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Picea pungens
Ćttkvísl   Picea
     
Nafn   pungens
     
Höfundur   Engelm.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Broddgreni
     
Ćtt   Ţallarćtt (Pinaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćnt tré.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Kk reklar gulir, kvk reklar rauđir.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   - 25 m
     
Vaxtarhrađi   Hćgvaxta.
     
 
Broddgreni
Vaxtarlag   Hátt tré, 30-40 m eđa hćrra í heimkynnum sínum. Bolur međ grábrúnan, ţykkan börk međ djúpar sprungur. Krónan breiđ-keilulaga. Greinar í láréttum kransi, sem stundum er fremur gisinn, greinar lítilleg uppsveigđar í endann. Neđri greinar eldri trjáa niđursveigđar.
     
Lýsing   Ungar greinar ljós gulbrúnar til appelsínugular, oft líka döggvađar, kröftugar, stuttar, hárlausar. Brum snubbótt, keilulaga, brún-gulleit, kvođulaus. Brumhlífar húsa frá, endar ţeirra aftursveigđir. Barrnálar geislastćđar, stinnar, 2-3 sm langar, framstćđar, langyddar og stingandi, blágrćnar, sjaldan alveg grćnar á báđum hliđum, međ 4-5 loftaugarendur. Könglar lang-sívalir, 6-10 sm langir, ljósbrúnir. Köngulhreistur ţunn, auđsveigđ, međ langfellingar, mjókka ađ jađrinum, bogadregin eđa stýfđ, bylgjuđ eđa tennt. Frć dökkbrún, 2 mm löng međ 8 mm langan vćng.
     
Heimkynni   V Bandaríkin.
     
Jarđvegur   Međalrakur, djúpur, međalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1, 7
     
Fjölgun   Sáning, sumar- og vetrargrćđlingar. Yrkjum er fjölgađ međ ágrćđslu.
     
Notkun/nytjar   Sem stakstćtt tré, í limgerđi, í ţyrpingar, í skjólbelti.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til nokkur tré á mismunandi aldri. Ţrífast vel, ekkert kal ađ minnsta kosti hin síđari ár. Međalharđgert - ćttađ úr meginlandslofslagi og vex ţví ekki vel út viđ sjó, hćttir til ađ missa endabrumiđ í vorfrostum. Gamalt ljótt eintak til í garđinum.
     
Yrki og undirteg.   Yfir 40 yrki í rćktun í USA og Evrópu. Ţau sem hafa veriđ reynd hér eru t.d. 'Argentea' form međ áberandi silfurhvítar nálar, 'Glauca' form međ áberandi bláleitu barri, 'Koster' međ silfurblátt barr, einnig ađ vetri, 'Moerheim' nálar bláhvítt-hrímađar, líka ađ vetri, 'Glauca Globosa' dvergvaxiđ međ útbreiddu vaxtarlagi ađ 1,5 m hátt međ bláhvítu barri og 'Viridis' međ dökkgrćnu barri (= 1,7). Stuttur reynslutími - ýmist á reitasvćđi eđa nýútplöntuđ. Picea pungens 'Thomsen's' ţéttvaxiđ og stórt tré međ hvítsilfurlitt barr (ÓN). Eflaust hafa fleiri yrki veriđ reynd hérlendis og líklega međ nokkuđ misjöfnum árangri.
     
Útbreiđsla  
     
Broddgreni
Broddgreni
Broddgreni
Broddgreni
Broddgreni
Broddgreni
Broddgreni
Broddgreni
Broddgreni
Broddgreni
Broddgreni
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is