Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Picea glauca v. albertiana
Ćttkvísl   Picea
     
Nafn   glauca
     
Höfundur   (Moench) Voss.
     
Ssp./var   v. albertiana
     
Höfundur undirteg.   (S. Br.) Sarg.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hvítgreni
     
Ćtt   Ţallarćtt (Pinaceae).
     
Samheiti   P. alba albertiana (S. Brown ) Beissn., P. albertiana S. Brown
     
Lífsform   Sígrćnt tré.
     
Kjörlendi   Sól eđa hálfskuggi.
     
Blómlitur   Kk reklar gulir, kvk reklar rauđir.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   10-20 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Króna mjó.
     
Lýsing   Ţetta er vestlćgt form hvítgrenis, verđur 50 m hátt, nćst hćsta greniđ í N Ameríku (á eftir P. sitchensis). Ársprotar dekkri en á ađaltegund, dálítiđ hćrđir. Brum ögn kvođug og brumhlífar ekki trosnađar í endann. Könglar meira sporbaugótt, aldrei meira en 4 sm langir. Köngulhreistur stinnari og saumur tenntur. Nálar stćrri, 12 –24 mm langar, stuttyddar. (Rétt skv. Rússnesku flórunni en skilgreind sem synonym skv. USDA - bandaríska listanum) - ath. betur síđar. Löggilt nafn skv. RHS.
     
Heimkynni   NV N-Ameríku, einkum í Alberta í Kanada.
     
Jarđvegur   Rakur, frjór, djúpur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2
     
Heimildir   1,7
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar í ţokuúđun, vetrargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, sem stakstćđ tré, í skjólbelti, í limgerđi, í beđ.
     
Reynsla   Ekki til í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is